Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 63
Fagið07/07 sólrún óladóttir, iðjuþjálfi og MS í heilbrigðisvísindum, vann rannsóknina: Skjólstæðingsmiðuð þjónusta: Þróun matstækis og starf- semi á geðdeild FSA. Hún segir um námið: „Námið er vel skipulagt og samþætting milli námslota einstaklega góð. Kennararnir koma úr hinum ýmsu fagstéttum og eru með ólíka menntun og starfsreynslu. Þetta hefur í för með sér að mismunandi sjónarhorn koma fram sem skapar grundvöll fyrir áhugaverðar og lærdómsríkar umræður. Töluverður sveigjanleiki er við val á verkefnatengdum viðfangsefnum og því gefst nemendum gott tækifæri til að tengja efni námsins við eigin áherslu og áhugasvið.“ unnur pÉtursdóttir, sjúkraþjálfari og MS í heilbrigðisvísindum, vann rannsóknina: Áhrifaþættir þjálfunar hjá fólki með slitgigt. Hvað hvetur, hvað letur? Hún segir um námið: „Einn skemmtilegasti hluti námsins er að hitta heilbrigðisstarfsmenn úr ýmsum fagstéttum og ræða málin. Námið krefst mikils af nemendum og því er góð skipulagning nauðsynleg. Á heildina litið er þetta frábært nám sem hiklaust má mæla með.“

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.