Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 67

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2016, Page 67
Fagið04/04 voru bólusettir á hjúkrunarheimili því færri sjúklingar fengu flensu (Carman o.fl., 2000). Grundvallarsmitgát er þannig hornsteinn í sýkingavörnum og allir heilbrigðisstarfsmenn þurfa að kunna að vinna samkvæmt leiðbeiningum grundvallarsmitgátar. Markmiðið er að rjúfa smitleiðir og þá fyrst og fremst algengustu smitleiðina sem er snertismit. Viðbótarsmitgát eða einangrun er bætt við grundvallarsmitgát þegar grunur vaknar um eða vissa er um að sjúklingur sé með örveru eða sjúkdóm sem þarf að beita einangrun gegn. Með því að fylgja grundvallarsmitgát og viðbótarsmitgát eru smitleiðir rofnar og öryggi sjúklinga og starfsmanna aukið. Þegar unnið er samkvæmt leiðbeiningum grundvallarsmitgátar eru smitleiðir rofnar og þá fyrst og fremst snertismitið sem er algengasta smitleiðin. HEIMIldIr Better Care (2014) Ebola Prevention and Control. Protection of healthcare workers. Sótt 17.3.2016 á http:// ls.bettercare.co.za/ebola-prevention- and-control/3.html Carman, W.F., Elder, A.G., Wallace, L.A., McAulay, K., Walker, A., Murray, G.D., Stott, D.J. (2000). Effects of influenza vaccination of health-care workers on mortality of eldery people in long- term care: A randomised controlled trial. Lancet, 355, 93-97. World Health Organization (2007). Standard precautions in health care (2007). Sótt 17.3.2016 á http://www.who.int/csr/resources/ publications/4EPR_AM2.pdf. Siegel, J.D., Reinehart, E., Jackson, M., Chiarello, L., og HICPAC Committee (2007). Isolation Precautions: Preventing Transmission of Infectious Agents in Healthcare Settings. Sótt 5.3.2016 á http://www.cdc.gov/ ncidod/dhqp/pdf/isolation2007.pdf. Sóttvarnalæknir (2011). Dreifibréf nr. 3/2011. Bólusetning heilbrigðis- starfsmanna. Sótt 6.3.2016 á http:// www.landlaeknir.is/gaedi-og-eftirlit/ heilbrigdisstarfsfolk/dreifibref/nanar/ item14859/Dreifibref-nr--3/2011-- Bolusetning-heilbrigdisstarfsmanna.

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.