Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 6

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 6
vElkomnir allir lesendur í fyrsta rafræna tölublaðið. Það kemur út á miklum álagstímum fyrir félagið. Æskilegt hefði verið að geta birt upplýsingar um nýjar reglur styrktarsjóðs, nýja stefnu félagsins og gang mála í yfirstandandi kjaraviðræðum. Menn eru hins vegar of uppteknir af verkföllum og samningum til þess að hafa tíma til að skrifa greinar. Vonandi verður hægt að greina frá nýjum kjarasamningi í næsta tölublaði. Í blaðinu er í staðinn smágrein um launastríð nýútskrif- aðra hjúkrunarfræðinga á áttunda áratugnum. Vinnutími hjúkrunarfræðinga hefur aldrei verið eftirsóknarverður og verður það líklega aldrei því þeirra er þörf allan sólarhringinn. Launin hafa hins vegar aldrei miðast við það því ríkisvaldið hefur gert allt sem það getur til þess að halda laununum niðri og beitt ýmsum brögðum til þess, enda dýrt fyrir ríkið að halda úti heilbrigðisþjónustu. Síðustu áratugi hafa vinnuskilyrði hjúkrunarfræðinga á sjúkrahús- um breyst mjög hratt. Læknisfræðinni hefur fleygt fram sem er ánægjulegt en gerir það að verkum að hægt er að leysa sífellt fleiri vandamál utan sjúkrahúss. Fyrir hjúkrunarfræðinga þýðir það hins vegar að nánast allir sem dveljast á sjúkrahúsum eru mjög veikir. Einnig fjölgar sífellt þeim tækjum sem hjúkrunarfræðingar þurfa að kunna skil á. Samhliða því verða reglur og kröfur heilbrigðisyfirvalda og eftirlitsaðila stöðugt strangari og kröfur aðstandanda og almenn- ings einnig. Á sama tíma reyna heilbrigðisstofnanir að fækka starfs- fólki til þess að uppfylla sparnaðarkröfur stjórnvalda. Samantekið er þetta nánast að bera menn ofurliði. ritstjóraspjall 01/02 RITSTJÓRASPJALL SUMAR OG LAUNASTRÍÐ Christer Magnusson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.