Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 7

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Qupperneq 7
ritstjóraspjall02/02 Það ætti því enginn að vera hissa á því að hjúkrunarfræðingar séu tilbúnir til þess að fara í verkfall til þess að knýja fram launabætur. Kannski ættu þeir líka að stofna til aðgerða til þess að ná fram betri starfsmannastefnu hjá fjármálaráðuneytinu. Í síðasta tölublaði var fjallað um nýjar áherslur í hjúkrunarnáminu og í þessu blaði er haldið áfram að rýna í menntunarmál. Í einni grein er farið yfir þróun hjúkrunarnáms á síðustu öld og í grein frá 1930 er staða hjúkrunarnáms skoðuð um það leyti sem Landspítalinn tók til starfa. Í þessu tölublaði er engin fræðigrein. Það er tilviljun og alls ekki stefnubreyting. Tímarit hjúkrunarfræðinga mun áfram birta fræðigreinar þó að það komi nú út rafrænt. Það kemur stundum fyrir að engin fræðigrein er samþykkt til birtingar þegar nýtt tölublað er í burðarliðnum en það er óheppilegt nú þar sem mörg fræðihandrit eru í vinnslu. Í haust mun líklega myndast biðröð eftir að fá efni birt. Tímarit hjúkrunarfræðinga hefur áður gefið út aukatölublöð eingöngu með fræðigreinum og þarf hugsanlega að gera það aftur í vor. Ritnefnd bíður spennt eftir að fá að heyra skoðanir félagsmanna á rafræna tímaritinu þannig að lesendur eru hvattir til þess að senda ritstjóra athugasemdir. Að öðru leyti er það von hans að lesendur geti inn á milli notið sumarsins þrátt fyrir launastríð og vinnuálag.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.