Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 44

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 44
Fagið03/06 hendinni með útvegun hjúkrunarnema á þeim spítölum, sem hingað til hafa verið í samvinnu við það, þá mætti grein þessi vera órituð, því ekki er unt að ráða bót á því sem liðið er. En álit mitt er það, að þrátt fyrir mikla misnotkun á hjúkrunarnemunum, sé það ekki rétt að neita hinum stærri sjúkrahúsum landsins um þá hjálp, sem bæði er þeim ódýrari og mun hentugri að mörgu leyti en annaðhvort vinnustúlkna- hjálp eða eingöngu lærðra hjúkrunarkvenna. Einnig ætti flutningur hjúkrunarnemanna að vera þeim sjálfum til mikils gagns, bæði hvað þroska snertir og möguleika til þess að öðlast náin kynni af ýmsum sérsjúkdómum þessara sjúkrahúsa (berkla, geðveiki etc.). Á Landsspítalanum er gert ráð fyrir að væri 6 vikna forskóli og eiga því allir hjúkrunarnemar, sem teknir verða til náms, að byrja þar og dvelja fyrsta árið á deildum Landsspítalans. Annað árið er gert ráð fyrir að nemarnir verði fluttir á milli annara sjúkrahúsa og þriðja árið eiga þeir að fara aftur til Landsspítalans og ljúka námi sínu þar, með munnlegu og verklegu prófi. Þetta er vissu- lega hagnaður fyrir sjúkrahúsin, því með því móti losna þau alltaf við að fá nýja nema, en til þess að koma jöfnuði á námið, er stjórn F.Í.H. neydd til að fækka nokkuð nemum á sjúkrahúsunum. Nú vil ég leyfa mér að gera ofurlitla grein fyrir því, sem mér finnst hafa farið aflaga í sambandi við hjúkrunarnámið undanfarin ár, og vona ég að allir málsaðilar taki það með skilningi, og tel ég engan vafa á því, að með því að ræða það í blaðinu, takist okkur að ráða nokkra bót á því, sem miður hefir farið. Ég vil taka það fram, að ég hefi þráfaldlega á fundum félagsins talað um þetta mál, svo þessi „kritik“ mín hefir ekki farið fram á bak við tjöldin, enda vonaði ég í lengstu lög, að ég myndi losna við að skrifa um það. Ég hefi undan- farin ár haft með höndum umsóknir hjúkrunarnema, flutning þeirra á milli spítala og loks komið þeim fyrir til lokanáms á erlendum sjúkrahúsum. Mér er því kunnugt um undirstöðumenntun hjúkr- unarnemanna þegar þeir sækja til námsins og einnig eru mér gefnar skýrslur frá forstöðukonum erlendu sjúkrahúsanna, sem taka á móti „Nú vil ég spyrja: Er þetta ástand verjandi eða samboðið núverandi menningarviðleitni íslensku þjóðarinnar?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.