Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Blaðsíða 53
Fólkið05/06 áætlanagerð. „Ég held að grundvallaratriðin við að sinna sjúklingum og þjóna umhverfi þeirra breytist lítið milli ára. Þess vegna þarf ekki að gera áætlanir, við getum haldið áfram að vinna vinnuna okkar og ræða hvernig megi gera það eins vel og hægt er,“ segir hann. Þörfin fyrir stoðdeildir og stjórnendur þeirra sé í raun lítil að hans mati. „Við höfum enga tölvudeild en við notum hugbúnað sem miðar að því að styðja við hjúkrunarfræðingana. Þrír launafulltrúar sinna 9.300 starfsmönnum og svo höfum við nokkra menn sem sjá um samninga og lögfræðileg mál og nokkra sem sinna fjármálum. Allir reikningar myndast sjálfkrafa í tölvukerf- inu. Flest fyrirtæki með jafnmarga starfsmenn og við hafa tíu sinnum fleiri starfsmenn í stoðdeildum. Höfuðstöðvar okkar eru þannig mjög litlar en við höfum markþjálfa sem teymin geta leitað til ef fólk lendir í vandræðum.” Heildræn samþætt hjúkrun Jos segir Buurtzorg leggja sig fram við að stunda heildræna samþætta hjúkrun og því hafi hentað vel að kynna fyrirtækið á ráðstefnu þar sem fjallað var um sams konar málefni í Reykjavík. Auk þess þekki hann vel Mary Jo Kreitzer sem var ein af aðalkonunum á bak við ráðstefnuna. „Við höfum lengi átt í samstarfi við Minnesota-háskóla þar sem við notum hjúkrunarskráningarkerfi sem kemur þaðan. Þegar menn búa til vinnuumhverfi þar sem hjúkrunarfræðingurinn getur veitt alla þá meðferð sem sjúklingurinn þarf á að halda má kalla það heildræna samþætta hjúkrun. Við erum opin fyrir því að nota aðferðir eins og viðbótarmeðferð ef sjúklingurinn óskar eftir því. Hugmynd okkar með því að stofna útibú erlendis er að skiptast á skoðunum um hvaða aðferðir virka og fá þannig heildarsýn og bjóða upp á það sem hentar sjúklingnum. Sumum finnst gott að fá viðbótarmeðferð en aðrir vilja frekar hefðbundna meðferð, þetta tengist því að finna hvað styður best við skjólstæðinginn.“ „Hlutverk mitt er að halda skriffinskunni frá fyrirtækinu og helst draga úr þörfinni fyrir mig smám saman.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.