Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Page 54
Fólkið06/06 Hugmyndirnar eiga víða við Jos segir að vinnulagið sem hér hefur verið lýst sé hægt að nota einnig á öðrum sviðum. „Til dæmis erum við nú byrjuð með heimahjúkrun fyrir geðsjúklinga. Þetta gæti verið næsta skrefið fyrir okkur. Svo er það sýn okkar að hægt sé að nota skipulagsformið sjálft á öðrum sviðum samfélagsins, eins og innan menntastofnana, í löggæslunni og í hluta stjórnsýslunnar. Stjórnvöld hafa nú boðið okkur að koma og tala um Buurtzorg. Annars vegar fjalla því aðferðir okkar um inntak hjúkrunar og hins vegar um að bæta skipulagið í fyrirtækjum og stofnunum. Þetta á einnig við um Ísland held ég. Við sjáum að stigskipunarkerfin eru undir þrýstingi. Það er bæði óhag- kvæmt og tímafrekt að halda slíku uppi. Ég held að samfélagið okkar muni breytast í netsamfélag þar sem allir vinna sem ein heild og þetta er þegar að gerast.“

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.