Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 54

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 54
Fólkið06/06 Hugmyndirnar eiga víða við Jos segir að vinnulagið sem hér hefur verið lýst sé hægt að nota einnig á öðrum sviðum. „Til dæmis erum við nú byrjuð með heimahjúkrun fyrir geðsjúklinga. Þetta gæti verið næsta skrefið fyrir okkur. Svo er það sýn okkar að hægt sé að nota skipulagsformið sjálft á öðrum sviðum samfélagsins, eins og innan menntastofnana, í löggæslunni og í hluta stjórnsýslunnar. Stjórnvöld hafa nú boðið okkur að koma og tala um Buurtzorg. Annars vegar fjalla því aðferðir okkar um inntak hjúkrunar og hins vegar um að bæta skipulagið í fyrirtækjum og stofnunum. Þetta á einnig við um Ísland held ég. Við sjáum að stigskipunarkerfin eru undir þrýstingi. Það er bæði óhag- kvæmt og tímafrekt að halda slíku uppi. Ég held að samfélagið okkar muni breytast í netsamfélag þar sem allir vinna sem ein heild og þetta er þegar að gerast.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.