Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 63

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 63
Fagið05/14 markmið í lungnaendurhæfingu Sjúklingur setur sér markmið í samráði við teymi sitt og vinnur að þeim yfir meðferðartímann. Markmiðsfundur er haldinn með sjúk- lingi og teymi hans ef þörf er á því. Algengustu markmið sjúklinga í lungnaendurhæfingu á Reykjalundi má sjá í töflu 2. Árangur lungnaendurhæfingar Góður árangur lungnaendurhæfingar næst með heildrænni og þverfaglegri vinnu. Samkvæmt ATS (2013) eru helstu áhrif hennar: „ Aukið þrek, úthald og líkamleg færni „ Minni mæði „ Meiri lífsánægja mæling lífsmarka: Blóðþrýstingur, púls og súrefnismettun. slökun: Einstaklingsslökun, hópslökun. Meðferð til slímlosunar: Hóstahvatning, lungnabank, úðavél. mat á súrefnisþörf: Mæling og mat á súr- efnismettun í hvíld, röltpróf (mæling og mat á súrefnismettun á göngu). undirbúningur svefnrannsóknar: Einstaklingsfræðsla, tenging eða aftenging búnaðar. meðferðarhópur, hópfræðsla og einstaklings- fræðsla: Næringarfræðsla og mat á næringará- standi (vigt, mittismál og líkamsþyngdarstuðull): Fræðsla og stuðningur fyrir of létta eða of þunga lungnasjúklinga. meðferð til reykleysis: Áhugahvetjandi samtal, fræðsla, stuðningur, mæling kolmónoxíðs. Hópeflis- og kynningarfundur fyrir nýkomna lungnasjúklinga. Fræðsla um rétta notkun innöndunarlyfja: Verkleg færni kennd. Öndunartækni: Mótstöðuöndun, djúpöndun, tónlistarmeðferð með munnhörpu. súrefnisfræðsla: Stuðningur, verkleg færni kennd. mat á árangri endurhæfingarhjúkrunar: Virk hlustun, spurningarlistar (MAT, HAD, CAT, Epworth). annað: Áhugahvetjandi samtöl, virkjun fjöl- skyldu, samráð um markmiðssetningu, andlegur stuðningur, sálfélagslegur stuðningur, sjúkdóma- fræðsla, heilsulæsi, virk hlustun. taFla 1. Hjúkrunarmeðferð sjúklinga í lungnaendurhæfingu á Reykjalundi. „ Tóbaksleysi „ Minni mæði „ Aukið þrek og úthald „ Betri öndunartækni „ Mat á súrefnisþörf „ Minni hósti „ Minni/enginn slímuppgangur „ Rétt notkun innöndunarlyfja „ Minni þreyta „ Betri neysluvenjur „ Bætt næringarástand „ Betri svefn „ Bætt andleg líðan „ Minni kvíði „ Minni depurð „ Minni verkir „ Minni spenna/streita „ Aukin þekking „ Bætt félagsleg virkni „ Meiri lífsánægja taFla 2. Markmið í lungnaendurhæfingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.