Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 64

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 64
Fagið06/14 „ Minni kvíði og þunglyndi „ Færri innlagnir á sjúkrahús „ Minni kostnaður fyrir heilbrigðiskerfið. Rannsókn sem gerð var á Reykjalundi sýndi góðan árangur endurhæfingar í að draga úr mæði (Elfa Dröfn Ingólfsdóttir, 2010). Endurhæfing getur einnig gefið sjúklingnum von um bætta getu til sjálfsumönnunar (Coster og Norman, 2009). Þó að árangur lungnaendurhæfingar sé ekki síst metinn huglægt af sjúklingi og meðferðaraðila eru til ýmsir spurningalistar sem nýtast einnig til að meta árangur. Þeir helstu eru: „ SOBQ (Shortness of breath questionnaire/MAT listinn) til að meta mæði „ HAD listinn (Hospital anxiety and depression scale) til að meta kvíða og/eða þunglyndi „ CAT listinn (COPD Assessment test) til að meta áhrif sjúk- dómsins á líðan og daglegt líf „ Epworth til að meta dagsyfju. endurhæfing og hvað svo? Endurhæfing á lungnasviði Reykjalundar tekur yfirleitt 4-6 vikur. Á þeim tíma er mikilvægt að undirbúa útskrift vel og þann félagslega stuðning, hjúkrun og aðra meðferð sem sjúklingur þarf eftir að heim er komið. Með því má styðja sjúkling í að vinna áfram að langtíma- markmiðum sínum hvað varðar lífsmáta og bætta heilsu. eftirfylgd Eftirfylgd eftir útskrift getur átt sér stað í gegnum síma, með komu á göngudeild Reykjalundar eða frá öðru heilbrigðisstarfsfólki, til dæmis á göngudeild lungnasjúklinga á LSH eða í heimabyggð. Þekking og yfirsýn hjúkrunarfræðinga gagnast vel til samhæfingar þjónustu (Helga Jónsdóttir o.fl., 2011) og getur hjúkrun þannig styrkt sjúklinga í að takast á við heilsufarsvanda. Þjónusta við langveika og aðstandendur þeirra krefst samvinnu og samráðs milli fagfólks og stofnana með áframhaldandi stuðningi til að mæta aðsteðjandi ógn flókinna, langvinnra sjúkdóma. Slíkt samráð á vel við eftir lungnaend- urhæfingu á Reykjalundi.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.