Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 81

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2015, Síða 81
Fólkið05/05 sjálfsvígshættu. Slík vinna getur vakið upp sterkar tilfinningar sem getur verið erfiðara að höndla. Fá fagmenn í þessari stöðu nægan stuðning frá samfélaginu, yfirmönnum og samstarfsfólki? Hjúkrunarfræðingur í heimahjúkrun getur verið sá sem kemur fyrst að skjólstæðingi sem hefur framið sjálfsmorð. Áður en það gerist getur hann þurft að höndla sjálfsmorðs- hugsanir hjá skjólstæðingnum. Eru hjúkrunarfræðingar nógu vel þjálfaðir í að sinna því? Höfundurinn bendir á að þótt kastljósið þurfi fyrst og fremst að beinast að skjólstæðingnum og aðstandendum hans megi ekki gleyma að meðferðaraðilar eru líka fólk. Enn er margt ógert hvað varðar forvarnir gegn sjálfsvígum. Þó að þær batni mun heilbrigðis- starfsmönnum ekki alltaf takast að koma í veg fyrir að eldra fólk fari þessa leið. Hér í upphafi var sagt frá frú Nielsen sem var kveikjan að bókinni. Tveimur árum seinna fann hjúkrunarfræðingur hana látna heima hjá sér. Hún hafði brotið upp lyfjaskápinn og tekið allar töflurnar sem þar voru. Fá fagmenn í þessari stöðu nægan stuðn- ing frá samfélaginu, yfirmönnum og samstarfsfólki?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.