Morgunblaðið - 30.11.2019, Side 11

Morgunblaðið - 30.11.2019, Side 11
FRÉTTIR 11 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 30. NÓVEMBER 2019 BLACK FRIDAY 30-50% af völdum vörum til 2. des Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Gil Bret úlpa 56.980 kr. 28.490 kr. Einnig til í bláu Skipholti 29b • S. 551 4422 GÆÐA YFIRHAFNIR Fylgdu okkur á facebook LAXDAL TRAUST Í 80 ÁR 25.-30. nóvember Af yfir 1000 vörum 90% Afslátt ur Allt að Reykjavík • Mörkin 3 • 563 6900 | Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 LOKADA GUR ÚTSÖLU Opið í dag 10-18 Ljósin tendruð á Hamborgartrénu. Miðbakki, Reykjavíkurhöfn. Ljósin á Hamborgartrénu verða tendruð kl. 17:00 laugardaginn 30. nóvember en tréð er staðsett á Miðbakka Reykjavíkurhafnar. Það eru góðir vinir frá Hamborg sem senda jólatréð til Reykja- víkurhafnar. Þessi hefð hefur verið milli aðila allt frá árinu 1965. Við athöfnina munu fulltrúar frá Hamborg flytja stutt ávarp um leið og þeir afhenda gjöfina. Skúli Þór Helgason, formaður Faxaflóahafna sf., þakkar fyrir jólatréð fyrir hönd Faxaflóahafna. Dietrich Becker sendiherra Þýskalands á Íslandi, ávarpar gesti við tréð ásamt Dr. Sverrir Schopka, fulltrúa Þýsk-Íslenska félagsins í Þýskalandi. Að athöfn lokinni er gestum boðið í heitt súkkulaði og viðeigandi bakkelsi í Hafnarhúsinu, ásamt því að jólasveinar munu kíkja í heimsókn. Félagar úr Lúðrasveit Hafnarfjarðar leika jólalög. Þessi fallegi siður, að senda jólatré til Reykjavíkurhafnar, er tileinkaður íslenskum togarasjómönnum sem sigldu á Hamborg með fisk strax eftir seinni heimstyrjöldina. Þess er sérstaklega minnst að sjómennirnir gáfu svöngu og ráðlausu fólki á hafnars- væðinu fiskisúpu á meðan verið var að landa úr togaranum. Á hverju ári síðan árið 1965 hefur Eimskipafélag Íslands flutt tréð endurgjaldslaust til Reykjavíkur og í ár eru það Íslandsvinafélögin í Hamborg og Köln sem styrkja þetta framtak. Anleuchten des Weihnachtsbaumes aus Hamburg amMiðbakki, Reykjavik-Hafen. Am Samstag, den 30. November 2019, um 17:00 Uhr wird pünktlich zur Weihnachtszeit der Weihnachtsbaum aus Hamburg in Reykjavík angeleuchtet. Der Baum ist ein Zeichen der Dankbarkeit für die Hilfspakete isländischer Seeleute an bedürftige Menschen in Hamburg nach dem Zweiten Weltkrieg. Der erste Baum kam 1965! Sprecher der Delegation aus Hamburg werden eine kurze Ansprache halten, während sie die Tanne offiziell übergeben. Skúli Þór Helgason, Vorsitzender der Faxaflóahäfen wird sich im Auftrag des Hafens für die Tanne bedanken. Daraufhin folgt eine kurze Ansprache von Dietrich Becker, deutscher Botschafter in Island, begleitet von Sverrir Schopka, Sprecher der Deutsch- Isländischen Gesellschaft in Deutschland. Im Anschluß werden die Gäste zu heißer Schokolade und Gebäck ins Hafenhaus eingeladen. Mitglieder der Hafnarfjörður-Blaskapelle spielen Weihnachtslieder. Seit 1965 hat Eimskip den Transport der Tanne jedes Jahr gesponsort und dieses Jahr hat ebenfalls Gesellschaft der Freunde Islands, Hamburg, und Deutsch-Isländische Gesellschaft, Köln, dieses Unterfangen unterstützt. Ljósin á Óslóartrénu á Austurvelli verða tendruð sunnudaginn 1. des- ember klukkan 16. Tendrun jólaljós- anna á Óslóartrénu markar upphaf aðventunnar í borginni. Dagskráin hefst klukkan 16 en þá mun Line Steine Oma, borgar- fulltrúi í Ósló, ávarpa samkomuna og afhenda borgarstjóra bókagjöf til allra grunnskóla Reykjavíkur. Um er að ræða fjórar þýddar bækur eft- ir norska höfunda. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri kveikir á ljósum trésins og nýtur dyggrar aðstoðar Jónasar Hrafns Gunnarssonar, sjö ára norsk- íslensks drengs. Dagskráin hefst kl. 15.30. Lúðra- sveit Reykjavíkur leikur aðventu- og jólalög ásamt lúðrasveitinni Sagene Janitsjarkorps frá Ósló. Elísabet Ormslev og Sverrir Bergmann flytja jólalög ásamt hljómsveit. Jóla- sveinar verða á svæðinu. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Ljósin tendruð á Ósló- artrénu á Austurvelli Samkvæmt ráðgjöf Alþjóðahafrann- sóknaráðsins (ICES) verður upp- hafsaflamark í loðnu á vertíðinni 2021 alls 169.520 tonn. Byggt er á mælingum á ungloðnu í haust og aflareglu frá 2015. Ráðgjöfin var gefin út í gær. Eins og áður hefur komið fram er ekki reiknað með loðnuveiðum í vet- ur. Lítið mældist af ungloðnu haust- ið 2018, sem myndar veiðistofn kom- andi vetrar, og í mælingum nú í haust mældist lítið af veiðistofni . Tæplega 170 þúsund tonn af loðnu 2021 Atvinna

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.