Fréttablaðið


Fréttablaðið - 12.12.2002, Qupperneq 34

Fréttablaðið - 12.12.2002, Qupperneq 34
34 12. desember 2002 FIMMTUDAGUR kl. 4, 6, 8 og 10SWIMFAN kl. 4, 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5, 8 og 10.50 bi. 12 ára Sýnd í lúxus kl. 4, 7 og 10 kl. 10.05POSSESSION SANTA CLAUSE 2 kl. 5.50, 8 og 10.10Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 5 og 8 THE TUXEDO kl. 8 og 10 VIT474 SWEET HOME ALABAMA 4 og 6 VIT 461 LILO OG STITCH/ísl.tal kl. 4 VIT429 SANTA CLAUS 3.40, 5.50, 8, 10.10 VIT485 CHANGING LANES kl. 6, 8 og 10.10 VIT479 Sýnd kl. 4 og 8 VIT 469 kl. 5.45 og 8HAFIÐ KVIKMYNDIR Það var rapparinn Snoop Dogg (áður Snoop Doggy Dogg) sem færði hinum 15 ára gamla Shad Gregory Moss viður- nefnið „Lil’ Bow Wow“ eftir að hafa séð til hans rappa á sviði. Bow Wow var þá níu ára gamall en goðsagan segir að hann hafi byrj- að að láta rímið flæða þegar hann var aðeins þriggja ára. Pilturinn hefur þegar gefið út tvær breiðskífur, „Beware of Dog“ árið 2000 og „Doggy Bag“ í fyrra. Það ætti ekki að koma nein- um á óvart að „guðfaðir“ hans, Snoop Dogg, tekur lagið með hon- um á báðum skífum. Pilturinn er einnig mikill körfuboltaaðdáandi og segist eyða öllum sínum frítíma í boltaleikinn og Playstation æfingar. Það hefur því verið algjör draumur fyrir snáða að hreppa aðalhlutverkið í myndinni „Like Mike“ þar sem nokkrar af stjörnum NBA-deildar- innar fara með gestahlutverk. Ótrúlegt en satt, er „Like Mike“ ekki fyrsta mynd hans, því hann fór einnig með aukahlutverk í „All about the Benjamins“ þar sem Ice Cube lék seinheppinn bófa. Í „Like Mike“ leikur Bow Wow 14 ára munaðarlausan pilt sem dreymir um frægð og frama á körfuboltavellinum. Hann býr á munaðarleysingjahæli og hefur í gegnum árin eignast marga vini þar. Einn daginn þegar hópurinn er út á rölti sjá þeir hvar strigaskór eru fastir við rafmagnsstaur. Skórnir eru merktir með stöfunum „M.J.“ á hliðinni (annað hvort fyrir Michael Jackson eða Michael Jord- an?). Á ofveðurskvöldi ákveður Bow Wow að sækja skóna. Rétt áður en hann nær þeim verða skórnir fyrir eldingu. Eldingar eru náttúruleg en kröftug fyrirbrigði og því ekkert eðlilegra en að þær skilji eftir sig mikinn skammt af orku í öllu sem þær snerta. Það ætti því ekki að koma neinum á óvart að Bow Wow litli fær sérstaka stökkkrafta auk þess sem hann fyllist körfubolta- snilli í hvert skipti sem hann treður sér í skóna. Hvernig þeir lykta er aukaatriði. biggi@frettabladid.is FRÉTTIR AF FÓLKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 9 VIT 468 MASTER OF DISGUISE Litli stekkur hæst Smárabíó frumsýnir á morgun barna- og unglingamyndina „Like Mike“ þar sem rapparinn ungi „Lil’ Bow Wow“ kemst í úrvalslið í NBA eftir að hann finnur sér- staka galdraskó sem gera honum kleift að hoppa margfalda hæð sína. Enn eru eftir miðar á útgáfutón-leika Sigur Rósar í kvöld. Fljótlega varð uppselt á seinni tón- leikana en miðarnir á þá fyrri hafa ekki selst sem skyldi. Miðaverð er kr. 2.900 og er forsala aðgöngu- miða í Tólf tónum. Sigurður Ár- mann, sem hitaði upp fyrir hljóm- sveitina á nýafstaðinni Banda- ríkjaferð, sér um að opna tónleik- ana. Þriðja plata Sigur Rósar, „( )“, nálgast óðfluga gullplötusölu. Leikarinn Mel Gibson hefur núloksins staðfest þann þráláta orðróm að hann ætli sér að leika í fjórðu myndinni um Mad Max. Tal- að er um að leikar- inn fái allt að 25 milljónir dollara fyrir hlutverkið. Fyrsta myndin um göturiddarann Mad Max var gerð árið 1979 en svo fylgdu tvær í kjölfarið á áratugn- um sem fylgdi. Tina Turner fór með stórt hlutverk í þriðju mynd- inni, sem sló í gegn árið ‘85. Nýja myndin kemur til með að bera heitið „Fury Road“ og er áætlað að tökur hefjist í Ástralíu í maí á næsta ári. Fyrirsætan Naomi Campbellsagði spjallþáttastjórnandanum Larry King að hún hafi verið eitur- lyfjaneytandi í sjö ár. Hún sagðist hafa byrjað að nota eiturlyf um það leyti sem hún hóf að ganga pall- ana á tískusýning- unum. Hún segist þó aldrei hafa ver- ið í vímu uppi á palli þar sem það hefði strax sést á augum hennar. Hún kennir eitur- lyfjunum einnig um það hversu ruddalega hún kom fram við fólk. Hún segist ekki hafa fundið fyrir freistingu að komast í vímu eftir að hún hreinsaði sig. Því þakkar hún hversu mikið hún á af góðum vinum og vandamönnum sem styðja hana. LIKE MIKE Lil’ Bow Wow skilur leikreglurnar og fer beina leið í úrvalsdeild eftir að hann finnur töfraskó hangandi á rafmagnsstaur. DÓMAR Í ERLENDUM MIÐLUM Internet Movie Database - 4.9/10 Rottentomatoes.com - 57% = Rotten Ebert & Roeper - Tveir þumlar upp Los Angeles Times - 1 stjarna af 5 FAGURT FLJÓÐ Leikkonan Catherine Zeta-Jones skartaði sínu fegursta á föstudag þegar hún mætti til frumsýningar á nýjustu mynd sinni, „Chicago“, sem Rob Marshall leikstýrði. Auk Zetu leika Richard Gere og Renée Zellweger í myndinni. Miðasalan, sími 568 8000, er opin kl. 13-18 alla virka daga og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka dag. Fax 568 0383 midasala@borgarleikhus.is www.borgarleikhus.is STÓRA SVIÐ SÖLUMAÐUR DEYR e. Arthur Miller Lau. 28/12 kl. 20 Sun. 29/12 kl. 20 SÝNINGUM FER FÆKKANDI HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Sun. 29/12 kl. 14 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld kl. 20 – AUKASÝNING ALLRA SÍÐASTA SÝNING NÝJA SVIÐ JÓN OG HÓLMFRÍÐUR e. Gabor Rassov frekar erótískt leikrit í þrem þáttum Sun. 29/12 kl. 20 JÓLAGAMAN BORGARLEIKHÚSSINS Jólasveinakvæði Jóhannesar úr Kötlum í leikbúningi ofl. Lau. 14/12 kl 15:00 – Aðeins kr. 500 Sun. 15/12 kl. 15:00 ELEGIA – FJÖGUR DANSVERK Pars pro toto - Rússibanar - Benda Fös. 13/12 kl. 20:00 Lau. 14/12 kl. 20:00 ÞRIÐJA HÆÐIN HERPINGUR eftir Auði Haralds HINN FULLKOMNI MAÐUR eftir Mikael Torfason í samstarfi við DRAUMASMIÐJUNA Lau. 28/12 kl. 20, Fös. 10/1 kl. 20 LITLA SVIÐ RÓMEÓ OG JÚLÍA e. Shakespeare í samstarfi við VESTURPORT Lau. 14/12 kl. 20 Mán. 30/12 kl. 20 FORSALUR BROT AF ÞVÍ BESTA – UPPLESTUR OG TÓNLIST Jól í Kringlusafni og Borgarleikhúsi: Rithöfundar lesa – léttur jazz – KK Í kvöld kl. 20 Arnaldur Indriðason, Einar Már Guðmundsson, Einar Kárason,Guðrún Eva Mínervudóttir, Stefán Máni og Þórarinn Eldjárn. Sól & Máni - Nýr íslenskur söngleikur eftir Sálina hans Jóns míns og Karl Ágúst Úlfsson FORSALA AÐGÖNGUMIÐA STENDUR YFIR - GJAFAKORT Á TILBOÐSVERÐI TIL JÓLA Frumsýning 11. janúar ALLIR Í LEIKHÚSIÐ - ENGINN HEIMA! Borgarleikhúsið er fjölskylduvænt leikhús: börn 12 ára og yngri fá frítt í leikhúsið í fylgd með forráðamönnum. (Gildir ekki á söngleiki og barnasýningar.) GJAFAKORT Í LEIKHÚSIÐ - FRÁBÆR JÓLAGJÖF Síðumúla 3-5 H e r r a n á t t f ö t

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.