Fréttablaðið - 25.01.2020, Síða 20

Fréttablaðið - 25.01.2020, Síða 20
Ke p p n i s g r e i n a r Reykja víkurleikanna hafa aldrei ver ið f leiri og eru mjög fjölbreyttar. Klifur, s k v a s s , a k s t u r s - íþróttir, rafíþróttir, pílukast, list- skautar og dans eru á meðal greina. Júlían J. K. Jóhannsson kraftlyft- ingamaður og Eygló Gústafsdóttir sundkona eiga það sameiginlegt að hafa bæði hampað titlinum íþrótta- maður ársins. Fær sér kolvetnasprengju Eygló hefur keppt á Reykjarvíkur- leikunum frá því þeir voru stofnaðir fyrir þrettán árum. Hún keppir í öllum baksundsgreinunum á leik- unum í ár. Hvernig hefur undirbúningur gengið hjá þér? „Hann hefur gengið mjög vel, ég hef ekki breytt miklu í undirbún- ingnum. Hann hefur verið svipaður síðustu ár. Ég fylgi góðri rútínu og finn að ef ég fylgi planinu þá líður mér vel bæði andlega og líkamlega.“ Kraftaverk og kolvetna- sprengjur Reykjavíkurleikarnir hófust í vikunni og standa til 2. febrúar næstkomandi. Keppt er í 23 fjölbreyttum íþróttagreinum og það stefnir í hörkukeppni. Eygló Gústafsdóttir sundkona kemur vel undirbúin til keppni en Júlían J. K. Jóhannsson kraftlyftingamaður verður í öðru hlutverki en vanalega. Sundkappinn Eygló Rós Gústafsdóttir í Laugardalslaug. Hún æfir átta til níu sinnum í viku og er í sálfræðinámi í HR meðfram sundiðkun sinni. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Revée Walcott-Nolan frá Englandi verður á meðal keppenda á Reykjavík International Games ásamt fremsta frjálsíþróttafólki Íslands og sterkum erlendum keppendum. Revée byrjaði ekki að æfa frjálsar fyrr en hún var orðin tólf ára gömul, eftir góða frammistöðu í keppni í víðavangshlaupi í Bretlandi sem frænka hennar skráði hana í. Kristjana Björg Guðbrandsdóttir kristjana@frettabladid.is 2 5 . J A N Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R20 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð HELGIN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.