Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 21

Fréttablaðið - 25.01.2020, Page 21
ÆTLI ÞAÐ MEGI EKKI SEGJA AÐ ÞAÐ SÉ STÆRSTA KRAFTAVERKIÐ, ÞESSI LITLI DRENGUR SEM ER Á LEIÐINNI. Júlían Júlían sparar kraftana fyrir Evrópumótið, en á því ætlar hann að sýna hvar Davíð keypti ölið. FRÉTTABLAÐIÐ/ ANTON BRINK Bandaríska kraftlyftinga- konan Kimberly Walford lyftir 250 kílóum í réttstöðulyftu. Breytir þú mataræðinu? „Nei, í rauninni ekki. En ég fæ mér alltaf góða kolvetnasprengju áður en ég keppi á mótum, gott pasta eða eitthvað sem gefur mér góða orku.“ Eygló æfir um það bil 8–9 sinnum í viku og stundar með sundiðkun- inni nám í sálfræði við Háskólann í Reykjavík. Hvers vegna valdir þú nám í sál- fræði, tengist það íþróttaiðkun þinni? „Já, það gerir það. Ég hef mikinn áhuga á því hvað stuðlar að góðu hugarfari og tengslum við árangur í lífi og starfi. Ég kolféll fyrir þessu fagi og stefni á klínískt nám í sálfræði í framhaldinu. Ég get vel hugsað mér að starfa sem sálfræðingur í fram- tíðinni.“ Með hverju mælir þú að fólk fylgist með á leikunum? „Ég mæli með að fólk fari og horfi á eins margar mismunandi íþróttir og hægt er. Reykjavíkurleikarnir eru frábært tækifæri til að fara út fyrir þessar hefðbundnu íþróttir sem fólk horfir helst á og opna fyrir sér alls konar íþróttir. Sérstaklega fyrir yngri kynslóðina, að þau sjái að það er svo margt í boði þegar kemur að íþróttum.“ Stærsta kraftaverkið á leiðinni Júlían J. K. Jóhannsson kraftlyftinga- maður dró sig úr keppni því hann undirbýr sig fyrir Evrópumeistara- mót. Hann verður í öðru hlutverki og mun sjá um að lýsa kraftlyftinga- keppninni í sjónvarpsútsendingu. Hvernig finnst þér Reykjavíkur- leikarnir hafa þróast, er það rétt metið hjá mér að þeir fari sífellt stækkandi? „Mér f innst Reykjavíkurleik- arnir alveg frábær íþróttahátíð, það er ekki ofsögum sagt að þetta sé stærsta fjölgreinamót sem haldið er á Íslandi. Á Reykjavíkurleikunum er hægt að horfa á 23 mismunandi greinar og ég hef reynt að nýta mér það í gegnum tíðina. Þetta er æðis- leg stemning sem myndast niðri í Laugardal og ég tala nú ekki um hvað það er gaman að geta fengið framúrskarandi erlent íþróttafólk til landsins. Mér hefur fundist leik- arnir stækka með hverju árinu og að sama skapi verða flottari.“ Þið Ellen eigið von á barni bráð- lega, er það ekki? „Jú, heldur betur. Við Ellen Ýr, kærastan mín, eigum von á barni, frumburðinum, núna í lok mars og erum vægast sagt mjög spennt og hamingjusöm með það. Og ætli það megi ekki segja að það sé stærsta kraftaverkið, þessi litli drengur sem er á leiðinni.“ Hvað finnst þér mest spennandi við leikana í ár, hverjum eigum við að fylgjast sérstaklega með? „Það er margt gríðarlega spenn- andi, í kraftlyftingum erum við að fá eistneska Evrópumeistarann Siim Rast, sem er magnaður keppandi, og svo amerísku kraftlyftingakonuna Kimberly Walford, sem hefur heldur betur sýnt það og sannað að hún er í fremstu röð í heiminum. Þess ber að geta að Kimberly er engin eftirbátur karlanna, en hún lyftir mest 250 kíló- um í réttstöðulyftu! Við þetta bætist auðvitað fullt af hæfileikaríkum og framúrskarandi íslenskum keppend- um. Utan kraftlyftingakeppninnar er ég alltaf spenntur fyrir að horfa á frjálsu íþróttirnar, júdóið, sundið og ólympísku lyftingarnar. Það stefnir í hörkukeppni á Reykjavíkurleik- unum og ég vil helst ekki missa af neinu.“ Skoðaðu úrvalið á notadir.is Birt með fyrirvara á verðbreytingum, innsláttarvillum og myndarugli GOTT ÚRVAL FJÓRHJÓLADRIFINNA BÍLA Á FRÁBÆRU VERÐI 14.290.000 kr. MERCEDES-BENZ GLS 350D Raðnúmer: 994417 Árgerð 2018, ekinn 32 þús. km, dísil, 2.987 cc, 259 hö, sjálfskiptur. Staðsetning: Klettháls 3.890.000 kr. KIA SPORTAGE GT-LINE Raðnúmer: 994468 Árgerð 2016, ekinn 83 þús. km, bensín, 1.591 cc, 177 hö, sjálfskiptur. Staðsetning: Bílakjarninn Eirhöfða Verð áður 4.290.000 kr. 3.490.000 kr. MERCEDES-BENZ GLK 220 CDI Raðnúmer: 994514 Árgerð 2012, ekinn 77 þús. km, dísil, 2.143 cc, 170 hö, sjálfskiptur. Staðsetning: Klettháls 7.690.000 kr. MERCEDES-BENZ MARCO POLO Raðnúmer: 994634 Árgerð 2017, ekinn 95 þús. km, dísil, 2.143 cc, 191 hö, sjálfskiptur. Staðsetning: Bílakjarninn Eirhöfða Verð áður 8.290.000 kr. 4.390.000 kr. BMW X1 XDRIVE18D Raðnúmer: 390942 Árgerð 2017, ekinn 71 þús. km, dísil, 1.995 cc, 150 hö, sjálfskiptur. Staðsetning: Klettháls Verð áður 4.790.000 kr. 5.190.000 kr. KIA SORENTO EX Raðnúmer: 994267 Árgerð 2017, ekinn 58 þús. km, dísil, 2.199 cc, 200 hö, sjálfskiptur. Staðsetning: Klettháls Verð áður 5.590.000 kr. Kletthálsi 2 Bílakjarnanum Eirhöfða 11 110 Reykjavík Sími 590 2160 Opnunartímar: Virka daga 10–18 Föstudaga 10–17 Laugardaga 12–16 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð 21L A U G A R D A G U R 2 5 . J A N Ú A R 2 0 2 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.