Fréttablaðið


Fréttablaðið - 25.01.2020, Qupperneq 78

Fréttablaðið - 25.01.2020, Qupperneq 78
Okkar ástkæri, Guðmundur Örn Guðbjartsson lést á heimili sínu í Los Cristianos, Tenerife, þriðjudaginn 21. janúar. Ingifríður Ragna Skúladóttir Guðbjartur Vilhelmsson Ásdís Erna Guðmundsdóttir Grétar Örn Guðmundsson Patrik Birnir Guðmundsson Alexía Ýr Magnúsdóttir Guðmundur Dór Guðmundsson Hrafnkell Skúli Guðmundsson Vilhelm Guðbjartsson Eydís Erna Guðbjartsdóttir Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Rut Árnadóttir Hrafnistu Hafnarfirði, áður Miðleiti 3, lést á Landspítalanum í Fossvogi laugardaginn 18. janúar. Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 31. janúar klukkan 13.00. Þorsteinn Unnsteinsson Árni S. Unnsteinsson Anna Guðmundsdóttir Sigurlaug Katrín Unnsteinsdóttir Þorsteinn J.J. Brynjólfsson barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, systir og mágkona, Áslaug Sæunn Sæmundsdóttir lést 17. janúar á Landspítalanum Fossvogi. Útförin fer fram frá Selfosskirkju fimmtudaginn 30. janúar kl. 13.00. Guðmundur Svavar Valgarðsson Íris Huld Guðmundsdóttir Gestur Sigurðsson Margrét Sæunn Frímannsdóttir Jón Gunnar Ottósson Helga Anna Hannesdóttir Sævar Erlendsson Inga Hanna Hannesdóttir Ómar Jóhannesson Hafdís Hannesdóttir Hjörtur Sæmundsson Sigrún Gunnarsdóttir barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabarn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Anna Sigfúsdóttir áður til heimilis í Árskógum 6, Reykjavík, lést þann 18. janúar á Hrafnistu Laugarási. Útför hennar fer fram frá Seljakirkju fimmtudaginn 30. janúar kl. 15. Blóm og kransar eru afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hinnar látnu er bent á Félag langveikra barna. Greta Viðars Jónsdóttir Guðjón Jónsson Guðrún Rögn Jónsdóttir Sólbjörg Alda Jónsdóttir Sigfús Kristinn Jónsson Ragnhildur Guðnadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, Þorbjörg Ó. Morthens verður jarðsungin frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 28. janúar. kl. 15.00. Þórey Morthens Jónas Þór Steinarsson Ólafur Morthens Unnur Hauksdóttir Björn Morthens Katrin Franke og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur hlýhug, samúð og vinarhug vegna andláts ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Sævars Brynjólfssonar skipstjóra, Pósthússtræti 3, Keflavík. Einnig þökkum við öllum þeim sem af alúð og fagmennsku studdu hann í veikindum hans. Ingibjörg Hafliðadóttir Bryndís Sævarsdóttir Einar Þ. Magnússon Hafliði Sævarsson Jenný Lovísa Þorsteinsdóttir Brynjólfur Ægir Sævarsson Áslaug Ármannsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær móðir okkar, tengdamóðir og amma, Júlía Gunnarsdóttir lést 12. janúar á hjúkrunarheimilinu Skjóli. Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Magnús Matthíasson Ragna Jóna Sigurjónsdóttir Birgitta Lára Matthíasdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir hlýhug og samúð við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður, ömmu, langömmu og langalangömmu, Bjarneyjar Sigurðardóttur frá Seyðisfirði, Hæðargarði 29, Reykjavík. Rannveig Jónína Ásbjörnsdóttir Stefán Carlsson Björn Eyberg Ásbjörnsson Valgerður Sveinsdóttir Fanney Björk Ásbjörnsdóttir Tómas Jóhannesson Ester Ásbjörnsdóttir Einar Egilsson Þrátt fyrir erfiða lífsreynslu í síðustu viku, þegar snjóflóð lenti á húsi hennar á Flateyri og elsta barnið af þremur lá undir þungu fargi þess í fjörutíu mínútur, er Anna Sigríður Sigurðardóttir kennslustjóri hughraust og yfirveguð. „Ég hef það bara gott. Er á fullu að fara yfir eigur mínar, sortera og henda og líka svara í símann. Þegar róast fer ég kannski að finna meira fyrir áfallinu,“ segir hún þegar hún er spurð um líðan sína. Eitthvað af eigum fjölskyldunnar er nothæft eftir hamfarirnar, að sögn Önnu Sigríðar. „Margt slapp, til dæmis föt sem konur hér á Flateyri voru f ljótar að grípa til að þvo og þurrka. En innan- stokksmunir eru auðvitað ekki heilir, engin rúm til dæmis, og það er raki í öllu.“ Hún kveðst hafa fengið húsaskjól fyrir sig og börnin þrjú, að minnsta kosti eitthvað fram í febrúar, og ætla að halda ótrauð áfram að sinna starfi sínu sem kennslustjóri við Lýðháskólann. Hljótt hefur verið um skólann í fjölmiðlum að undanförnu svo Anna Sigríður er hreinlega spurð hvort ein- hverjir nemendur hafi verið á staðnum þegar snjóf lóðin féllu. „Já, já, skóla- starfið var í fullum gangi. Það voru allir á sínum stað og eru enn, enda er starfið komið aftur á skrið. Það er ekki uppgjöf í fólki hér.“ Sem dæmi nefnir hún að Ölmu Sóleyju, dóttur hennar sem lenti í snjóf lóðinu, hafi boðist að koma suður í gamla skólann sinn og ljúka tíunda bekknum þar. „En hún valdi að vera hér áfram fyrir vestan og klára grunnskólann með vinum sínum hér. Svo ætlar hún suður til pabba síns næsta haust og fara í framhaldsskóla þar, það var alltaf ákveðið. Þannig er að minnsta kosti planið núna.“ Anna Sigríður segir nýtt Rauða kross- teymi komið vestur á Flateyri til að veita fólki á staðnum sálræna aðstoð áfram. Það leysi annað sambærilegt teymi af hólmi sem hafi verið búið að standa sig vel. gun@frettabladid.is Engin uppgjöf er í fólki Anna Sigríður Sigurðardóttir, kennslustjóri við Lýðháskólann á Flateyri, ætlar að búa áfram á staðnum þrátt fyrir að snjóflóð hafi farið gegnum heimilið í síðustu viku. Anna heldur ótrauð áfram sínu starfi í Lýðháskólanum. FRÉTTABLAÐIÐ/SIGTRYGGUR ARI Merkisatburðir 1924 Fyrstu vetrarólympíuleikar sögunnar eru settir í Chamonix í Frakklandi. 1958 Sveitarstjórnarkosningar á Íslandi 1990 Skógrækt ríkisins er fyrsta ríkisstofnunin sem flutt er út á land. Hún fer til Egilsstaða. 1990 Íslensku bókmenntaverðlaunin eru veitt í fyrsta sinn. Stefán Hörður Grímsson hlýtur þau. 1992 Mannréttindadómstóll Evrópu dæmir Þorgeiri Þor- geirsyni í vil, gegn íslenska ríkinu, hann hafði krafist þess að vera skrifaður Þorgeirson. 2011 Hæstiréttur Íslands ógildir kosningar til stjórnlaga- þings á Íslandi 2010 vegna galla á framkvæmd þeirra. 2 5 . J A N Ú A R 2 0 2 0 L A U G A R D A G U R30 T Í M A M Ó T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð TÍMAMÓT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.