Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2019, Blaðsíða 3

Skessuhorn - 06.03.2019, Blaðsíða 3
Skilafrestur er til 12. mars Nú er framtalið þitt opið til staðfestingar Auðkenning Unnt er að auðkenna sig með tvenns konar hætti, þ.e. með rafrænum skilríkjum og með veflykli RSK. Ríkisskattstjóri mælir með að rafræn skilríki séu notuð við auðkenningu. Framtalsaðstoð Í mars verður veitt aðstoð í síma 442-1414 alla virka daga frá kl. 9:00-15:30 og eru afgreiðslur opnar á sama tíma. Auk þess verður aðstoð í síma og í afgreiðslum RSK á Laugavegi 166 í Reykjavík og Hafnarstræti 95 á Akureyri til kl. 18:00 mánudaginn 11. mars, þriðju- daginn 12. mars og föstudaginn 15. mars. Skilafrestur Almennur skilafrestur fyrir launamenn og einstaklinga með eigin atvinnurekstur er til 12. mars. Unnt er að sækja um lengri frest á skattur.is og getur hann lengstur orðið til 15. mars. Framtal barns skal fylgja framtali framfæranda. Upplýsingar á framtali Áríðandi er að framteljandi athugi hvort áritaðar fjárhæðir og aðrar upp lýs ingar séu í samræmi við gögn og upp lýsingar sem hann hefur sjálfur undir hönd um. Athuga skal sérstaklega hvort einhverjar upplýsingar vanti inn á framtal, s.s. verktakatekjur. 12 MARS skattur.is rsk@rsk.is 442 1000

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.