Skessuhorn


Skessuhorn - 06.03.2019, Blaðsíða 9

Skessuhorn - 06.03.2019, Blaðsíða 9
Lífsgleði og velgengni eftir pöntun 20. MARS KL. 20:00 Í HJÁLMAKLETTI Máttur orða og hugsana er meiri en við gerum okkur grein fyrir! Enginn annar en við sjálf getur ráðið því hvað við segjum og hugsum. Okkar er því valið í hvaða átt við viljum beina athyglinni, í átt að kyrrstöðu og erfiðleikum eða góðum árangri, lífsgleði og velgengni. Bergþór fjallar um nýjan lífsstíl og þá auknu orku sem rétt viðhorf og rækt við líkamann hafa fært honum. Kvíði, hamlandi fullkomnunarárátta og áhyggjur eru á bak og burt og á öllum sviðum lífsins ríkir framkvæmdahugur og tilhlökkun. Galdurinn á bak við þennan endurnýjaða kraft er þakklæti og uppbygging heilbrigðrar sjálfs- myndar með lygilega einföldum aðferðum. Freyjukórinn mætir og leiðir okkur í söng um gleðina! Fyrirlesturinn er hluti af fræðslufundaröð um Heilsueflandi samfélag á árinu 2019 Fyrirlesari: Bergþór Pálsson SK ES SU H O R N 2 01 9

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.