Skessuhorn - 05.06.2019, Blaðsíða 10
MIÐVIKUDAGUR 5. júnÍ 201910
Brautskráning kandídata og bú-
fræðinga frá Landbúnaðarháskóla
Íslands fór fram í blíðskaparveðri
í Hjálmakletti í Borgarnesi á laug-
ardaginn. Þar sem 51 kandídat var
brautskráður. Snorri Baldursson,
deildarforseti auðlinda- og um-
hverfisdeildar, setti samkomuna.
Ragnheiður Inga Þórarinsdótt-
ir rektor fór yfir árið og það sem
framundan er hjá skólanum. Hún
óskaði útskriftarhópnum heilla
og gaf fráfarandi nemendum góð
ráð fyrir framtíðina. Ragnheiður
Hulda jónsdóttir og Steinþór Logi
Arnarsson voru með tónlistaratriði
milli brautskráninga og kór nes-
kirkju tók lagið við lok athafnar.
Ólöf Ósk Guðmundsdóttir
námsbrautarstjóri brautskráði 25
Brautskráning við
Landbúnaðarháskóla Íslands
nemendur úr búfræði og fengu
eftirtaldir verðlaun fyrir góðan ár-
angur:
Elíza Lífdís Óskarsdóttir, fyrir
góðan árangur í sauðfjárrækt með
einkunina 9,6. Gefandi: Lands-
samtök Sauðfjárbænda.
Elíza Lífdís Óskarsdóttir fyr-
ir góðan árangur í nautgripa-
rækt með einkunina 9,3. Gefandi:
Landssamband kúabænda.
Ármann Pétursson, fyrir góðan
árangur í bútæknigreinum með
einkunina 9,1. Gefandi: Lífland.
Elíza Lífdís Óskarsdóttir, góður
árangur í hagfræðigreinum, (all-
ar greinar) með einkunina: 9,81.
Gefandi: Búnaðarsamtök Vestur-
lands.
Gabríela María Reginsdóttir,
góður árangur í námsdvöl, Gef-
andi: Minningarsjóður Hjartar
Snorrasonar og Ragnheiðar Torfa-
dóttur.
Landbúnaðarháskóli Íslands
gefur verðlaun fyrir bestan árang-
ur fyrir lokaverkefni og hlutu tveir
nemendur þau með einkunina 9,6;
þær Eydís Anna Kristófersdóttir
og Gabríela María Reginsdóttir.
Elíza Lífdís Óskarsdóttir, fyrir
bestan árangur á búfræðiprófi með
einkunina 9,33. Gefandi: Bænda-
samtök Íslands.
Útskriftarnemar fagna. Ljósm. LbhÍ.
Síðastliðinn föstudag voru 24 nem-
endur brautskráðir frá Mennta-
skóla Borgarfjarðar í Borgarnesi
við hátíðlega athöfn. Fimm nem-
endur voru brautskráðir af félags-
fræðibraut, sex af náttúrfræði-
braut, þrír af íþróttafræðibraut –
náttúrufræðisviði, þrír af náttúru-
fræðibraut – búfræðisviði, fimm
af opinni braut og tveir af starfs-
braut. Hæstu einkunn á stúdents-
prófi hlaut Lára Karitas jóhann-
esdóttir og fékk hún viðurkenn-
ingu frá Arion banka. Signý Ósk-
arsdóttir, starfandi aðstoðarskóla-
meistari, flutti annál vorannar og
Snæþór Bjarki jónsson nýstúdent
flutti ávarp fyrir hönd útskriftar-
nema. Gestaávarpið að þessu sinni
flutti Ragnheiður Inga Þóarar-
insdóttir, rektor við Landbúnað-
arháskóla Íslands. Við lok athafn-
ar ávarpaði Guðrún Björg Aðal-
steinsdóttir skólameistari útsrift-
arnemendur þar sem hún ósk-
aði þeim gæfu og gengis og hvatti
nemendur að fylgja eftir draumum
sínum.
Eftirtaldir útskriftarnemar
fengu verðlaun og viðurkenn-
ingar. Nöfn þeirra sem gefu
verðlaun eru innan sviga:
Alexander Gísli Hlynsson fyr-
ir góðan námsárangur í dönsku
(Danska sendiráðið).
Alexandrea Rán Guðnýjardótt-
ir fyrir góðan árangur í heilsu- og
íþróttagreinum (Embætti land-
læknis).
Almar Örn Björnsson fyrir góð
störf í þágu félagslífs nemenda og
við stjórn nMB (Borgarbyggð).
Arnar Smári Bjarnason fyrir
góðan námsárangur í íþróttagrein-
um (Sjóvá).
Guðmundur Friðrik jónsson
fyrir góða ástundun og virkni í
leikfélagi skólans (Menntaskóli
Borgarfjarðar).
Heimir Smári Traustason fyrir
góðan námsárangur í íþróttagrein-
um (Sjóvá).
Hjálmar Már Sveinsson fékk
hvatningarverðlaun fyrir góðar
framfarir í námi (Límtré Vírnet).
jarþrúður Ragna jóhannsdótt-
ir fyrir vandaðasta lokaverkefnið
(Menntaskóli Borgarfjarðar), fyrir
góð störf í þágu félagslífs nemenda
og við stjórn nMB (Borgarbyggð),
fyrir sjálfstæði, færni og framfarir í
námi (Menntaskóli Borgarfjarðar).
Kristján Guðmundsson fyrir
góðan námsárangur í náttúruvís-
indum (Íslenska gámafélagið).
Lára Karítas jóhannesdóttir fyr-
ir góðan námsárangur í íslensku
(Kvenfélag Borgarness), fyrir
góðan námsárangur í félagsgrein-
um (Kvenfélag Borgarness), fyrir
besta námsárangur á stúdentsprófi
(Arion banka) og Menntaverðlaun
Háskóla Íslands.
Máney Dís Baldursdóttir fékk
hvatningarverðlaun fyrir góðar
framfarir í námi (Zontaklúbbur
Borgarfjarðar Ugla).
Snæþór Bjarki jónsson fyr-
ir vandaðasta lokaverkefnið
(Menntaskóli Borgarfjarðar), fyr-
ir góð störf í þágu félagslífs nem-
enda og við stjórn nMB (Borgar-
byggð).
arg
Brautskráning við Menntaskóla Borgarfjarðar
Útskriftarhópur Menntaskóla Borgarfjarðar vorið 2019. Ljósm. MB.