Skessuhorn


Skessuhorn - 05.06.2019, Blaðsíða 26

Skessuhorn - 05.06.2019, Blaðsíða 26
MIÐVIKUDAGUR 5. júnÍ 201926 Krossgáta Skessuhorns Hér er ný krossgáta fyrir lesendur að spreyta sig á. Athygli er vakin á því að ný krossgáta er birt í blaðinu aðra hverja viku. Þeir sem vilja geta sent Skessuhorni lausnarorð/in á netfangið: krossgata@skessu- horn.is fyrir klukkan 15:00 á mánudögum, 12 dögum eftir að hún birtist. Athugið að fullt nafn og heimilisfang þarf að fylgja með lausn- inni. Þeir sem ekki hafa aðgang að tölvupósti sendi lausnir á: „Skessu- horn - krossgáta, Kirkjubraut 56, 300 Akranesi (póstleggja þarf lausn- ir í síðasta lagi á fimmtudegi í vikunni eftir að hún birtist). Dregið er úr réttum innsendum lausnum og fær vinningshafinn bókargjöf frá Skessuhorni. Lausnin á síðustu krossgáta var: „Þeim er list er þegja kann“. Hepp- inn þátttakandi er: Auður Sæmundsdóttir, Höfðagrund 7, 300 Akra- nesi. Geimur Rýmdi Þegar Heiti For- faðir Ras Spor Röð Háski Gladdir Eldaði Sérhlj. Öldruð Jafn- ingi Samhlj. Rölta Á fæti Óðagot For- föður Tónn Samhlj. Keyrðu Vand- látur Hæð Sk.st. Dúkur Þegar Á skipi Fólk Ræða Hjör Tími Hryssa Ásýnd Gáll Akkeri Finna leið 1 Hrina Út- skagi Yfir- bragð 5 Gríp Pípa Keyra Dreifir Afmá Botn- fall Skip Stormur Þrír Gæði Spóna- matur Kjáni Álit Fipa Átt Flúð Sverta Sam- stæða Karl 2 Kinka Minn- ist 4 Ræna Tók 7 Þófinn Ógætni Ambátt Röstin Semja Um- hyggja Viðmót Hress Sull Afgang Planta Slá Gat Þófi Tölur Berg- málar Eins um 2 eins Jaðar 3 Bardagi Ágjöf Æða Málm- þynna Alltaf Drykkur Rödd Kroppar Öfug röð Starf Blaður Spurn Saga Kom Átt 6 Mann Herða Makar Gæði Tónn Svo- leiðis Erfiði 8 1 2 3 4 5 6 7 8 Þ A G M Æ L S K A Þ A G G A A F L A G A E R N Á R N A R K L A S I G L Á S G Á L L I N N A Ö S L A T T I D Á N Ö S K B A R R Ý L F U R A N S A T R Ó T A R A R I L Ó F R J Ó R F J A L L T H Á L Á Ð A U F Ú S A A Á S A Ú Ð I N S K A U T Ó Ð S A R Æ S A S T U N D I L R Í S Ó T A R M U R R A K R Ó T A L Ú N Ú A U V A K U R Æ S Ö G N K L E I F R T Á L S Á R Æ V I N Á L F T I R A L A R A N N R Ó R Ú R I L L Ð A R E I F Ó R A S Á L M A R A R R E I Ð S T R A X Þ E I M E R L I S T E R Þ E G J A K A N N L A U S N Ú R S ÍÐ A S T A B L A Ð I TheSecretspot eða Leynistaður- inn er matvagn sem staðsettur er á Sáinu í Ólafsvík. Eigendur hans eru þau Kolbrún Þóra Ólafsdóttir og Víðir Haraldsson. Matarvagn- inn keyptu þau síðasta sumar af vini Víðis sem vantaði að losna við hann. Ákváðu þau að slá til og prófa slík- an rekstur. Þau voru með vagninn á Breiðabliki síðasta sumar og opn- uðu fyrir stuttu í Ólafsvík og ætla að verða þar í sumar. Mun Kolbrún standa vaktina í sumar með dætrum sínum þeim Öldu Karen og Mar- elu Arín. Ætla þær mæðgur sem dæmi að bjóða upp á fiskisúpu, fisk og franskar og fisk í brauði sem lík- lega er ekki í boði á mörgum stöð- um. Segir Kolbrún að sumarið hafi farið vel af stað og að þau séu bara nokkuð bjartsýn á sumarið, heima- menn hafi verið sérlega duglegir að koma. Opnunartíminn hjá TheSe- cretspot verður breytilegur og mun eitthvað fara eftir veðri en stefna þau á að hafa opið frá klukkan 11 til 14 og svo síðdegis frá kl. 17 til 20. Það gæti þó breyst og opnu- nartíminn lengst yfir allan daginn ef veðrið hagar sér vel og meira verður að gera. þa Stríðslokabörnin sem fædd voru 1945 á Akranesi, ásamt mökum, héldu til Luxemborgar dagana 24.-28. maí síðastliðna. Alls taldi hópurinn fimmtíu manns. Til- efni ferðarinnar var að í maí voru 60 liðin frá því hópurinn fermdist í Akraneskirkju. Einn skólabróð- ir þeirra, Sigurður Lárusson og Dúfa kona hans búa í Luxemborg, og skipulögðu þau ferðina ásamt nefnd heimafólks. Að sögn Hraf- hildar Sigurðardóttur tókst ferðin í alla staði afskaplega vel. „Veðrið, skipulagið og móttökurnar voru alveg einstakar. Farið var í skoð- unarferðir um Luxemburg, Trier, Shengen og fleiri staði undir leið- sögn, auk þess sem nokkur hópur fór að skoða Cargolux fyrirtæk- ið, en þar starfaði Sigurður í ára- tugi. Glæsileg garðveisla var hald- in við heimili þeirra hjóna þar sem fram voru bornir gómsætir réttir og guðaveigar. Setið var við dúkuð borð, spilað á harmonikku og gítar og sungið við raust; öll gömlu lög- in rúlluðu upp eins og engin væri morgundagurinn! Einstaklega vel heppnuð ferð og vináttuböndin treyst til æviloka,“ segir Hrafn- hildur. mm Leynistaðurinn í Sáinu í Ólafsvík Hópurinn í garðinum heima hjá Sigurði og Dúfu í Luxemborg. Ljósm. Gunnar Ólafsson. Stríðslokabörn af Akranesi héldu upp á fermingarafmælið

x

Skessuhorn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skessuhorn
https://timarit.is/publication/1096

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.