Skessuhorn - 05.06.2019, Blaðsíða 29
MIÐVIKUDAGUR 5. júnÍ 2019 29
Stykkishólmur –
miðvikudagur 5. júní
Leikfélagið Grímnir kynn-
ir Dúkkulísu eftir Þórdísi Elvu
Þorvaldsdóttir í leikstjórn Haf-
rúnar Bylgju Guðmundsdóttir
sem verður sýnd á bókasafn-
inu 5. júní kl. 20:30 og 6. júní kl.
18:00 og 20:00. Miðaverð 1.000
krónur og hægt er að panta
miða í skilaboðum á Facebook
hjá Hafrúnu Bylgju Guðmuns-
dóttur eða í síma 863-0078.
Borgarnes –
fimmtudagur 6. júní
Búkalú á Sögulofti Landnáms-
seturs kl. 21:00. Margrét Maack
býður skemmtikröftum sínum
í þeysireið um Ísland. Sýning-
in blandar saman burlesque,
sirkus, gríni og almennu rugli.
Miðaverð er 2900 kr, eða 3.900
kr við hurð.
Akranes –
föstudagur 7. júní
Víðismenn heimsækja Kára
í 6.umferð 2.deildar karla í
knattspyrnu. Leikurinn hefst
kl.19.15 í Akraneshöllinni.
Akranes –
föstudagur 7. júní
Kvöldvaka með Dægurlaga-
félaginu á Gamla Kaupfélaginu
kl. 21:00. Hreimur, Heimir, Einar
og Ingó flytja sín þekktustu
lög og segja sögurnar á bak
við. Á milli þeirra liggja mörg
af vinsælustu popplögum og
dægurlögum þeirra kynslólar.
Miðasala á midi.is og miðaverð
er 3.500 krónur.
Grundarfjörður –
laugardagur 8. júní
Þá er komið að því, árlega verk-
færa og bílasýning á Eiði frá
kl. 13:00-16:00. Sýningin hef-
ur verið í dvala síðustu ár og
verður gaman að hittast aftur
og skoða bíla og verkfæri.
Snæfellbær –
laugardagur 8. júní
Frumsýning á leiksýningunni
Ókunnugur í Frystiklefanum
í Rifi kl. 20:00. Aðrar sýningar
verða 10. og 12. júní, einnig kl.
20:00. Ókeypis aðgangur og
aldurstakmark 12 ára.
Stykkishólmur –
sunnudagur 9. júní
Snæfell fær Kormák/Hvöt í
heimsókn í 4.umferð í 4. deild
karla í knattspyrnu. Leikurinn
hefst kl.16:00 á Stykkishólms-
velli.
Hvalfjarðarsveit –
sunnudagur 9. júní
Tónleikaröð til styrktar Hall-
grímskirkju í Saurbæ. Bára
Grímsdóttir og Chris Foster,
hófu samstarf sitt árið 2001.
Síðan hafa þau keppst við að
blása lífi í íslenska þjóðlaga-
tónlist sem hefur leynst í göml-
um upptökum og lítt þekkt-
um bókum og handritum, auk
þess sem þau hafa bætt við
nýjum lögum í þjóðlegum stíl.
Flest laganna voru sungin án
nokkurs undirleiks áður fyrr en
FUNI bætir hljóðfæraleiknum
við. Notar m.a. gítar, kantele og
langspil. Þau flytja kvæðalög,
tvísöngslög, sálma og enskar
ballöður og útsetja allt sjálf.
Þau hafa haldið námskeið og
komið fram á ýmsum hátíð-
um og tónleikum, einnig í út-
varpi, hér heima og víða í Evr-
ópu, Norður-Ameríku og Kína.
Funi hefur gefið út tvær plöt-
ur, Funi og Flúr og hafa feng-
ið mikið lof fyrir þær. Aðgang-
angseyrir er 1.500 kr. en ekki
mögulegt að taka við kortum.
Allir hjartanlega velkomnir. All-
ur ágóði rennur í sjóð til styrkt-
ar staðnum. Þeir sem ekki sjá
sér möguleika að mæta á tón-
leikana en vilja styrkja mál-
efnið geta lagt inn á söfnun-
arreikning: 0552-14-100901 kt
590169-2269.
Borgarnes –
mánudagur 10. júní
Snillingarnir í Tvíhöfða verðr í
Hjálmakletti kl. 20:00 þar sem
þeir munu losa vel um hlátur-
taugarnar hjá þeim sem mæta.
Miðasala í Framköllunarþjón-
ustunni og kostar miðinn
3.000 krónur.
Á döfinni
Getir þú
barn þá
birtist það
hér, þ.e.a.s.
barnið!
www.skessuhorn.is
Íbúð óskast til leigu
frá 1.-15. júlí
Mig vantar litla tveggja herbergja
íbúð til leigu frá 1. – 15. júlí. Hún má
vera staðsett miðsvæðis í Borgar-
nesi eða á Akranesi. Ég er kenn-
ari og á sjálf íbúð annars staðar á
landinu sem ég mun leigja út. Upp-
lýsingar í síma 694-9398
Óskum eftir íbúð/húsi til leigu
Við erum 5 manna fjölskylda og
okkur vantar 3-4 herhergja íbúð
eða hús til leigu á Akranesi til
lengri tíma frá október, jafnvel fyrr.
Upplýsingar í síma 618-6905.
Óska eftir lítill í búð til leigu
Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi
til leigu í Borgarnesi. Er reglusam-
ur eldri maður. Upplýsingar í síma
695-5556
Vantar þriggja til fjögurra her-
bergja íbúð
Er einhver með þriggja til fjögurra
herbergja íbúð til leigu í eitt ár
frá ágúst? Við erum 5 manna fjöl-
skylda sem langar að flytja heim til
Íslands í eitt ár frá Noregi. Fínt væri
ef hægt væri að fá myndir í email á
netfangið holmsolhja@gmail.com.
Íbúð til leigu
Þriggja herbergja íbúð til leigu við
Tindaflöt, 100 fm. Snyrtileg, gott
skápapláss og stór pallur. Er í blokk
en sérinngangur á fyrstu hæð. Hús-
sjóður innifalinn en ekki rafmagn.
Aðeins ábyrgir og reglusamir aðil-
ar koma til greina. Tveir mánuðir í
bankaábyrgð eða tryggingu. Frek-
ari upplýsingar í tölvupósti á net-
fangið hrundv@gmail.com.
Tveggja herbergja íbúð til leigu
á Akranesi
Góð tveggja herbergja íbúð við
Skólabraut á Akranesi til leigu. Eitt
svefnherbergi, stofa, eldhús, bað-
herbergi með sturtu, þvottahús og
geymsla í íbúð. Leiga 100.000 krón-
ur með hita og rafmagni. Banka-
trygging að upphæð 300.000
krónur og íbúðin er laus. Uppl. í
síma 772-9198 eða senda skilaboð
á ispostur@yahoo.com.
Til leigu í Borgarnesi
Til leigu er tveggja herbergja íbúð
við Hrafnaklett í Borgarnesi. Leigu-
verð eftir samkomulagi. Laus fljót-
lega.Upplýsingar í síma 864-5542
eða á netfangið karlsbrekku@
outlook.com.
Íbúð óskast í Borgarnesi
Lítil íbúð óskast í Borgarnesi, helst
til kaups en ella til leigu. Leitað
er að sjarmerandi en fremur við-
haldslitlu húsnæði á rólegum,
lygnum stað í fallegu umhverfi.
Kaupandi hyggst flytja búferlum
í sumar. Upplýsingar á netfanginu
s.asmundsdottir@gmail.com.
Fellihýsi til sölu eða leigu
Til sölu fellihýsi palomino i golt
árg.2008. Fortjald, heitt og kalt vatn,
sólarsella, klósett og galv grind
verð: 500þús. Uppl í s. 8662151.
Stólar til sölu
Til sölu 30 stykki vandaðir stólar úr
ljósri eik, þeir eru hentugir í kirkju
og samkomuhús, sem aukasæti
þegar margir mæta. Andvirðið á að
leggjast inn á reikning Atla Snorra-
sonar afastráks sem glímir við
ólæknandi krabbamein. Árið 2000
kostuðu þeir 1.500 krónur í Rúm-
fatalagernum. Tilboð berist til Krist-
ins frá Gufudal í síma 434-7879.
Farsími til sölu
Til sölu nýr Samsung sími S – 9
clearview svartur. Uppl. Í síma
892-1525.
Hjónarúm til sölu
Rafmags hjónarúm með góð-
um dýnum til sölu. Uppl. í síma
892-1525.
Uppþvottavél til sölu
Til sölu uppþvottavél. Lítið not-
uð. Breidd: 45 cm. Uppl. í síma
892-1525.
Parketslípun og sólpallaslípun
Parketslípun og sólpallaslípun.
www.parketogmalun.is . 25 ára
reynsla og þjónusta. Eingöngu
notuð bestu fáanlegu efni. Upplýs-
ingar í síma 772-8100.
Markaðstorg Vesturlands
ÝMISLEGT
LEIGUMARKAÐUR
Nýfæddir Vestlendingar
16. maí. Drengur. Þyngd: 4.474 gr.
Lengd: 53 cm. Foreldrar: Sigrún
Pálsdóttir og Sigurður F. Aðils Bald-
vinsson, Mosfellsbæ. Ljósmóðir: G.
Erna Valentínusdóttir.
23. maí. Stúlka. Þyngd: 3.662 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Ástríð-
ur Gísladóttir og Bjarni Þór Guð-
mundsson, Akranesi. Ljósmóðir:
Jóhanna Ólafsdóttir.
28. maí. Stúlka. Þyngd: 3.254 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Svana
Hrönn Jóhannsdóttir og Hlöðver
Ingi Gunnarsson, Búðardal. Ljós-
móðir: Jenný Inga Eiðsdóttir.
TIL SÖLU
30. maí. Drengur. Þyngd: 3.348 gr.
Lengd: 51 cm. Foreldrar: Magdal-
ena Borkowska og Thomas Bor-
kowski, Ólafsvík. Ljósmóðir: Elísa-
bet Harles.