Skessuhorn - 05.06.2019, Blaðsíða 15
MIÐVIKUDAGUR 5. júnÍ 2019 15
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
Aðalskipulag Dalabyggðar
2004-2016
Sveitarstjórn Dalabyggðar samþykkti á fundi sínum þann 10.
apríl að auglýsa skipulags- og matslýsingu vegna breytingar á
Aðalskipulagi Dalabyggðar 2004 – 2016, samkvæmt 1. mgr. 30.
gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Breytingin er eftirfarandi:
Vindorkugarður í Sólheimum
Með skipulags- og matslýsingu þessari er íbúum og öðrum
hagsmunaaðilum gefinn kostur á að koma með ábendingar og
athugasemdir sem snúa að málefnum aðalskipulagsins.
Ákveðið hefur verið að framlengja athugasemdafrest sem upphaflega
átti að vera frá 24. apríl til 6. júní. Framlengdur athugasemdafrestur
verður til 1. júlí.
Lýsingin liggur frammi á skrifstofu Dalabyggðar, Miðbraut 11, 370
Búðardal, og á heimasíðu sveitarfélagsins dalir.is.
Athugasemdum eða ábendingum skal skila til skrifstofu Skipulags-
fulltrúa, að Miðbraut 11, Búðardal eða á netfangið skipulag@dalir.is
fyrir 1. júlí 2019.
Elkem bauð til afmælisveislu
Í tilefni af 40 ára afmæli kísiljárn-
verksmiðjunnar á Grundartanga
bauð Elkem Ísland til afmælisveislu
síðastliðinn laugardag. Var gestum
og gangandi boðið að þiggja veit-
ingar, fara skoðunarferð um verk-
smiðjuna, skoða rafbíla, fræðast
um sögu verksmiðjunnar og sitt-
hvað fleira. Sirkus Íslands sá um að
skemmta börnunum, Vísinda-Villi
og Stjörnu-Sævar fræddu börn og
fullorðna um undur vísindanna og
síðast en ekki síst gátu þau gert sér
ferð í hoppukastalana.
Meðfylgjandi myndir voru tekn-
ar þegar Elkem bauð landsmönn-
um öllum í heimsókn síðastliðinn
laugardag. kgk
Sirkus Íslands sá um að skemmta börnunum.
Vísinda-Villi og Stjörnu-Sævar vöktu mikla lukku barna og
fullorðna. Hér segja þeir frá lögmáli Bernoullis með aðstoð
hárþurrku og borðtennsibolta.
Börnin fylgjast einbeitt með útskýringum Vísinda-Villa og
Stjörnu-Sævars.
Afmælistertan var heldur betur af stærri gerðinni.
Sápukúlur blásnar. Ungir gestir ná sér í bita af kökunni.
Emilía Jónsdóttir hæstánægð með
boltann sem hún fékk að leika með.
Málin rædd í þaula.
Hoppukastalarnir eru alltaf jafn vinsælir hjá börnunum. Hér lætur ungur piltur sig
vaða niður, hvergi banginn.
Blöðrudýr
voru búin
til fyrir
krakkana.
Atvinna í
Borgarnesi
SK
ES
SU
H
O
R
N
2
01
9
Við leitum að starfsfólki á nýjan veitingastað
okkar við Digranesgötu
Í boði eru 10 stöðugildi, bæði í afgreiðslu og eldhúsi, möguleiki er á
sveigjanlegum vinnutíma
Þarf að geta hafið störf sem fyrst
Nánari upplýsingar gefa:
Birkir Snær verslunarstjóri í síma 662-1881, birkirsnaer@kb.is
og Margrét í síma 898-0034, margret@kb.is
Umsóknir sem tilgreina menntun, reynslu og fyrri störf
sendast til ofangreindra
Við höldu 1. vetrardag hátíðlegan og
blásum til veislu í Kaupfélagi Borgfirðinga
laugardaginn 25. október 2 08 kl. 12-15
Flug er liti ve ta ráðgjöf og ve ða með tilboð
Mjólka kynnir vörur sínar
Kynning á hreinsiefnum frá Kemi
Kynning og tilboð á Kerckhaert
járningavörum, umboðsmaður
á staðnum, býður upp á ís
* Vetrarskeifurnar með
breiða teininum komnar *
Tískusýning á vetrarfatnaði,
tilboð á fatnaði frá 66°N
10 - 50 % afsláttur af völdum vörum
í versluninni
Royal Canin, glaðningur fylgir
öllum pokum af hunda-og kattamat.
U boðsmaður á staðnum
Kaffi og rjómaterta