Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - dec 2019, Qupperneq 16

Læknablaðið - dec 2019, Qupperneq 16
552 LÆKNAblaðið 2019/105 1. Gaitanis J, Tarui T. Nervous Syste1. Gaitanis J, Tarui T. Nervous System Malformations. Continuum (Minneap Minn). 2018; 24 (1, Child Neurology): 72-95. 2. Anderson JL, Waller DK, Canfield MA, Shaw GM, Watkins ML, Werler MM. Maternal obesity, gestational diabetes, and central nervous system birth defects. Epidemiol 2005; 16: 87-92. 3. Verity C, Firth H, ffrench-Constant C. Congenital abnormalities of the central nervous system. J Neurol Neurosurg Psychiatr 2003; 74 Suppl 1: i3-8. 4. Halevy A, Konen O, Mimouni-Bloch A. Congenital Anomalies of the Central Nervous System. In: Rubin IL, Merrick J, Greydanus DE, Patel DR, editors. Health Care for People with Intellectual and Developmental Disabilities across the Lifespan. 1st ed. Springer, Sviss 2016. 5. Aradóttir AB, Hauksson A, Torfadóttir G, Harðardóttir H, Jónsson JJ, Hreinsdóttir M, et al. Fósturskimun og fós- turgreining á meðgöngu. Landlæknisembættið, Miðstöð mæðraverndar, Landspítali háskólasjúkrahús, Reykjavík 2010. 6. Bjarnadóttir RI, Garðarsdóttir G, Smárason AK, Þorkelsson Þ, Jónasdottir E. Skýrsla frá Fæðingaskráningunni fyrir árið 2015. Kvenna- og barnasvið Landspítala, Reykjavík 2017. 7. WHO. Birth defects. 2010 http://apps.who.int/gb/ebwha/ pdf_files/WHA63/A63_10-en.pdf?ua=1.- apríl 2019. 8. Hreinsdóttir G, Geirsson RT, Jóhannsson JH, Hjartardóttir H, Snædal G. Nýgengi og greining miðtaugakerfisgalla hjá fóstrum og nýburum á Íslandi 1972-1991. Læknablaðið 1996; 82: 521-7. 9. Khoshnood B, Loane M, de Walle H, Arriola L, Addor MC, Barisic I, et al. Long term trends in prevalence of neural tube defects in Europe: population based study. BMJ 2015; 351: h5949. 10. Fleurke-Rozema, JH, Leijden, L, Kamp, K, Pajkrt, E, Bilardo, CM, Snijders, RJ. Timing of detection of anen- cephaly in The Netherlands. Prenat Diagn 2015; 35: 483-5. 11. Åberg A, Westbom L, Källén B. Congenital malformations among infants whose mothers had gestational diabetes or preexisting diabetes. Early Hum Develop 2001; 61: 85-95. 12. Greene MF, Hare JW, Cloherty JP, Benacerraf BR, Soeldner JS. First-trimester hemoglobin A1 and risk for major malformation and spontaneous abortion in diabetic preg- nancy. Teratology 1989; 39: 225. 13. Gunnarsdóttir SS, Guðmundsdóttir A, Harðardóttir H, Geirsson RT. Sykursýki af tegund 1, meðganga og árangur blóðsykurstjórnunar. Læknablaðið 2013; 99: 339-42. 14. Wilson RD, Audibert F, Brock J, Carrol J, Cartier L, Gagnon A, et al. Preconception Folic Acid and Multivitamin Supplementation for the Primary and Secondary Prevention of Neural Tube Defects and Other Folic Acid-Sensitive Congenital Anomalies. J Obstet Gynaecol Can 2015; 37: 534-49. 15. Sverrisdóttir U, Jónsdóttir F, Gunnarsdóttir AI, Harðardóttir H, Bjarnadóttir RI. Notkun lyfja, fæðubó- tarefna og náttúruvara á meðgöngu. Læknablaðið 2019; 105: 11-6. 16. Bibbins-Domingo K, for The US Preventive Services Task Force (USPSTF). Folic Acid Supplementation for the Prevention of Neural Tube Defects US Preventive Services Task Force Recommendation Statement. JAMA 2017; 317: 183-9. 17. Finer LB, Zolna MR. Unintended pregnancy in the United States: incidence and disparities, 2006. Contraception. 2011; 84: 478-85. 18. Toriello HV, for the Policy and Practice Guideline Committee of the American College of Medical Genetics. Policy statement on folic acid and neural tube defects. Genetics Med 2011; 13: 593-6. 19. Stothard KJ, Tennant PW, Bell R, Rankin J. Maternal over- weight and obesity and the risk of congenital anomalies: a systematic review and meta-analysis. JAMA 2009; 301: 636. 20. Greene ND, Stanier P, Copp AJ. Genetics of human neural tube defects. Hum Mol Genet 2009; 18: R113-29. 21. Kousi M, Katsanis N. The Genetic Basis of Hydrocephalus. Ann Rev Neurosci 2016; 39: 409-35. Heimildir Barst til blaðsins 4. maí 2019, samþykkt til birtingar 15. október 2019. Styrkleikar og veikleikar Helstu styrkleikar rannsóknarinnar felast í því að hún nær yfir heila þjóð og langt tímabil, eða aldarfjórðung, og eru nú til gögn sem lýsa nýgengi meðfæddra missmíða í miðtaugakerfi á 45 ára tímabili á Íslandi. Helstu veikleikar rannsóknarinnar felast í því að hún er afturskyggn en þá er hætta á upplýsingabjögun. Einnig tekur rannsóknin ekki til fóstra sem létust í kjölfar fósturláts eða meðgöngurofs vegna annarra tilgreindra ástæðna en meðfæddra missmíða í miðtaugakerfi og því gætu niðurstöður um nýgengi að einhverju leyti verið vanmat á raunverulegu nýgengi. Ályktanir Rannsóknin sýnir að meðfæddar missmíðar í miðtaugakerfi grein- ast nú oftar á fósturskeiði og greining fer fram fyrr á meðgöngu en áður var. Þessa breytingu má rekja til breytinga í skipulagi fósturskimunar, markvissrar þjálfunar ómskoðara sem starfa við fósturskimanir og betri tækjabúnaðar. Þegar meðfædd missmíð greinist í miðtaugakerfi fósturs velur stór hluti verðandi for- eldra meðgöngurof. Þó að öll börnin í þýðinu hafi fæðst lifandi er dánartíðni há, sem endurspeglar alvarleika missmíða í miðtauga- kerfi. Þekktir áhættuþættir voru sjaldnast til staðar, en algengasti áhættuþátturinn í þessari rannsókn var offita. Greiningarhlutfall á fósturskeiði var hærra á höfuðborgarsvæðinu samanborið við landsbyggðina, sem endurspeglar aukna sérhæfingu ómskoðara, auk bætts tækjabúnaðar og fækkunar skoðunarstaða. Þakkir Höfundar vilja þakka starfsfólki sjúkraskrársafns Landspítala í Vesturhlíð, starfsfólki erfða- og sameindalæknisfræðideildar Landspítala, Ingibjörgu Richter kerfisfræðingi hjá Landspítala, Önnu Haarde læknaritara á Landspítala og Guðrúnu Garðars- dóttur ritara Fæðingaskrár Embættis landlæknis fyrir aðstoð við gagnasöfnun. Einnig fá ljósmæður fósturgreiningardeildar kvennadeildar Landspítala og Þóra Steingrímsdóttir yfirlæknir á kvennadeild Landspítala sérstakar þakkir fyrir aðstoð við fram- kvæmd rannsóknarinnar.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.