Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - nov 2018, Qupperneq 5

Læknablaðið - nov 2018, Qupperneq 5
LÆKNAblaðið 2018/104 485 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 528 Þrír nýir doktorar í læknisfræði frá HÍ 508 Sjálfstæði er lykill að góðri heilsu lækna Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Fimm formenn Læknafélags Íslands settust niður og ræddu fortíð og framtíð læknastéttarinnar. Þau eru sammála um að sjálfstæður rekstur forði læknum frekar frá því að kulna í starfi. 507 Konur í íslenskri læknastétt í 101 ár Magdalena Ásgeirsdóttir Árið 1993 urðu tímamót í sögu læknadeildar, þá braut- skráðust 45 læknakandídat- ar, 18 karlar og 27 konur, og við útskrift var hópurinn bú- inn að eignast 30 börn. Þetta var í fyrsta sinn sem konur voru í meirihluta. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 524 Athugasemd við ritstjórnargrein Þórólfur Guðnason 525 Furðulega illa undir búin í margvíslegu tilliti – svar við athugasemd sóttvarnalæknis Magnús Gottfreðsson 512 „Kulnun er heimsfaraldur í nútímasamfélögum“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Þetta segir Leonid Eidelman, nýr forseti Alþjóðalæknafélagsins. Hann tók við keflinu í Hörpu á aðalfundi félagsins sem haldinn var í fyrsta sinn hér á landi 516 Stíf persónuvernd hindri framþróun læknavísinda Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Kári Stefánsson hvatti til gagnanotk- unar og sagði vernd gagna í hróplegu ósamræmi við íslensk gildi 519 Líknardráp- um fjölgar í Hollandi 4,4% þeirra sem létust í Hollandi 2017 fengu aðstoð við að deyja 517 „Við deyjum öll“ Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir 518 Óskráðir inn- flytjendur í skjóli innan heilbrigð- iskerfisins E M B Æ T T I L A N D L Æ K N I S 2 6 . P I S T I L L 514 Líf og dauði á læknaráðstefnu í Hörpu Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra setti siðfræðiþing LÍ og WMA 515 Kallar eftir stefnu- mótun fyrir almenna líknarmeðferð Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Arna Einarsdóttir segir lækna oft óttast erfið sam- töl en öllum líði betur þegar meðferðarmarkmið hafi verið rædd 530 Málþing til heiðurs Sigurði Guðmundssyni Védís Skarphéðinsdóttir 523 Fíknivandi vegna ávanabindandi lyfja á Íslandi Andrés Magnússon, Jón Pétur Einarsson, Ólafur B. Einarsson Það er vandamál á Íslandi að þegar læknir reynir að takmarka ávísun á ávana- bindandi lyf getur sjúklingur hæglega leitað til annarra lækna.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.