Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - nov 2018, Qupperneq 40

Læknablaðið - nov 2018, Qupperneq 40
520 LÆKNAblaðið 2018/104 Alþjóðalæknafélagið fordæmdi glæpavæðingu lækna á 69. aðalfundi sínum sem haldinn var í fyrsta sinn hér á landi. Tilefnið er framkoma yfirvalda við lækna í Níkaragva, sem sinna þeim sem hafa mætt harðræði í mótmælaaðgerð­ um gegn stjórnvöldum. Læknar hafa misst vinnu sína eða verið vændir um glæpi fyrir að hjálpa mótmælendum. Hvatningar og fordæmingar á aðalfundi Alþjóða- læknafélagsins 69. aðalfundur WMA haldinn í Reykjavík Guðni Th. Jóhannesson forseti Íslands ávarpaði samkomu WMA og spurði: How do you like Iceland? Sólveig Jóhannsdóttir framkvæmdastjóri Læknafélags Íslands og Jón Snædal forseti siðfræðiþings LÍ og WMA voru ánægð með þingið, staðinn og veðrið sem sýndi sitt haustúrval með roki og rigningu en líka 5000 stjörnu norðurljósasýningu! Yokokura var formaður WMA síðasta ár. Hann lét af störfum á fundinum og flutti ársskýrslu sína. Mikil sendisveit frá japanska læknafélaginu fylgdi formanni sínum, Yokokura, yfir hálfan hnöttinn til Íslands.

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.