Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - nov 2019, Qupperneq 4

Læknablaðið - nov 2019, Qupperneq 4
483 Högni Óskarsson, Kristinn Tómasson, Sigurður Páll Pálsson, Helgi Tómasson Efnahagskreppur og tíðni sjálfsvíga á Íslandi 1911-2017 Sjálfsvíg eru í 16. sæti yfir dánarorsakir í veröldinni. Beinar orsakir eru ekki alltaf þekkt- ar, en tengjast oft þunglyndi og ytri áföllum. Dregið hefur úr tíðni sjálfsvíga á heimsvísu undanfarna áratugi. Samkvæmt niðurstöðunum er ekki samband milli sjálfsvígstíðni og sveiflna í efnahagslífi Íslands. 491 Kristín Elísabet Hólmgeirsdóttir, Brynjólfur Gauti Jónsson, Thor Aspelund, Gunnar Guðmundsson, Janus Guðlaugsson Áhrif hjartaendurhæfingar á líkamlega afkastagetu einstaklinga með hjartabilun Dánartíðni einstaklinga með hjartabilun er há þrátt fyrir læknisfræðilegar framfarir síðustu áratuga. Rannsóknir sýna jákvæð áhrif þjálfunar á líkamlega afkastagetu einstaklinga með hjartabilun og vísbendingar eru um tengsl þjálfunar við færri endurinnlagnir á sjúkrahús og lægri dánartíðni. Samkvæmt klínískum leiðbeiningum á hjartaendurhæfing að vera hluti af meðferð einstaklinga með hjartabilun. Áhrif hjartaendurhæfingar felast í því að líkamleg, andleg og félagsleg færni eykst sem jafnframt stuðlar að því að fólk komist til vinnu á ný. 499 Tómas Guðbjartsson, Engilbert Sigurðsson, Magnús Gottfreðsson, Ólafur Björnsson, Gunnar Guðmundsson Hæðarveiki og tengdir sjúkdómar Háfjallaveiki er algengt vandamál. Rannsóknir tengdar ferðamönnum í Klettafjöllum N-Ameríku hafa sýnt að 22% ferðamanna sem náðu 2500-2900 metra hæð fundu fyrir ein- kennum og var tíðnin 42% þegar komið var yfir 3000 m hæð. Svipuðum niðurstöðum hef- ur verið lýst hjá göngufólki í Ölpunum og Nepal, eða 10-40% einstaklinga sem náðu 3000 m og 40-60% hjá þeim sem komust upp í 4000-5000 m. Háfjallaveiki verður ekki vart undir 2500 metra hæð og því gætir hennar ekki hjá heilbrigðum einstaklingum á íslenskum fjöllum. Sjúklingum með hjarta- og æðasjúkdóma er þó hættara við að fá einkenni hæðar- veiki í lægri hæð en öðrum. 476 LÆKNAblaðið 2019/105 F R Æ Ð I G R E I N A R 11. tölublað ● 105. árgangur ● 2019 479 Magnús Karl Magnússon Nóbelsverðlaun í læknisfræði 2019 – Súrefnisskynjun frumunnar Mikilvægi súrefnis hefur verið þekkt öldum saman en það er ekki fyrr en nýlega sem vísindamenn áttuðu sig á því hvernig frumur lífvera laga sig að breytingum á súrefn- ismagni. 481 Óttar Guðmundsson Eina raunverulega vandamál heimspek- innar? Bæði sjálfsvíg og efnahags- kreppur eru flókin fyrirbæri þar sem margir þættir rekast hver á annars horn. Hrunið hafði reyndar líka fyrirbyggj- andi áhrif vegna aukinnar samheldni þjóðarinnar í þessu sameiginlega skipbroti. z L E I Ð A R A R Everest Gunnar Guðmundsson lungnalæknir tók þessa mynd af hæsta fjalli heims, Everest í Himalaja- fjöllum í Nepal (8848 m), frá grunnbúðum fjallsins (5340 m). Gunnar er einn höfunda yfirlitsgrein- ar um hæðarveiki sem birtist í þessu tölublaði Læknablaðsins. Hann varð hvorki hæðarveikur né tók lyf enda aðlagaði hann sig að hæðinni sam- kvæmt leiðbeiningum sem fram koma í greininni. Tíu Íslendingar hafa komist á tind Everest en Gunnar lét grunnbúðir nægja í þetta sinn. Mynd GG (október 2019).
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.