Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - nov 2019, Qupperneq 46

Læknablaðið - nov 2019, Qupperneq 46
518 LÆKNAblaðið 2019/105 „Vert er að skoða hvort hægt sé að fara nýstárlegar leiðir í styrkveitingu lyfja- og læknistækjaframleiðenda til símenntun- ar lækna,“ sagði Runólfur Pálsson, yfir- læknir á lyflækningasviði Landspítala, við umræðu um símenntun lækna á að- alfundinum. Hann tók þar undir áhyggj- ur Þórarins Guðnasonar hjartalæknis um að snúið væri að halda utan um siða- reglur vegna símenntunar og aðkomu lyfja- og læknistækjaframleiðenda til hennar. Vont sé þegar styrkir fyrirtækja til menntunar lækna séu skilyrtir. „Á hinn bóginn er erfitt ef algerlega er klippt á þetta samband,“ sagði Run- ólfur og benti á hvernig Frakkar leystu málið. „Eins og til dæmis í Frakklandi, þar greiða fyrirtæki í lyfjaiðnaði og þau sem framleiða tækjabúnað til lækninga og heilbrigðisþjónustu 1,5% til skatts sem fer til símenntunar. Kosturinn við þetta er að þá stýra fyrirtækin ekki sjálf hvaða þing og annað þau styrkja,“ sagði hann og benti á að eins og læknar vissu væri misjafnt hver áhugi fyrirtækjanna væri eftir því hvaða sérgrein ætti í hlut. Fyrirtækin væru til að mynda almennt áhugasamari að styðja sérgreinar sem ávísi miklum lyfjum. „Þess vegna væri vert að íhuga þetta,“ sagði Runólfur. Skýrar leikreglur um styrkveitingar A Ð A L F U N D U R L Í 2 0 1 9 fagmennsku og siðferði. Ég tel að það verði æ mikilvægari þáttur í sí- menntun lækna.“ Reynir sagði stjórn LÍ þurfa stuðn- ing aðalfundarins til að taka málið upp. „Það þarf að vera ljóst að það sé vilji félagsmanna að það sé gert,“ segir Reynir. „Mér heyrist stemningin í salnum vera þannig að það sé vilji.“ Hann vilji því láta reyna á þetta í samningaviðræðum við ríkið. Bent var á að í Skandinavíu væri lögð aukin áhersla á fræðslu innan- lands. Í Noregi sé stefnt á að fækka flugferðum heilbrigðisstarfsfólks um 30%. Pallborðið var spurt hvern ætti að taka til bæna ef símenntun væri ekki sinnt. Runólfur tók til máls og sagði hægt að finna ýmsar leiðir. „Aðrar þjóðir hafa refsað þeim sem engu til- tali taka,“ sagði hann að dæmi væri um. Símenntun væri forsenda þess að læknaleyfi væru endurnýjuð. „Með því að gera þetta að sjálfsögðum hlut í samfélaginu, þá held ég að þeim fækki verulega sem þurfi að tala við.“ Alma sagði of snemmt að hugleiða afleiðingar kjósi læknar að hunsa símenntun. „Við þurfum að gera stefnumótun, gera aðgerðaáætlun og hefja skráningu og svo gera kröfur um hvernig þetta sé metið og hver viðurlögin verða.“ Katrín Fjeldsted og Reynir Arngrímsson formaður Læknafélags Íslands. Guðrún Ása Björnsdóttir formaður Félags almennra lækna hefur hemil á pallborði á málþingi um símenntun lækna. Frá vinstri: Þórarinn Guðnason formaður Læknafélags Reykja- víkur, Alma Möller landlæknir, Friðbjörn Sigurðsson læknir, Runólfur Pálsson læknir, María I. Gunnbjörnsdóttir formaður Félags sjúkrahúslækna og Salóme formaður FÍH.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.