Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Apr 2019, Page 5

Læknablaðið - Apr 2019, Page 5
LÆKNAblaðið 2019/105 157 laeknabladid.is U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R P I S T L A R 199 Skortur á reglufylgni á Landspítala – segir hjúkr- unardeildar- stjórinn Ásdís Elfarsdóttir Jelle 183 Guðrún Ása Björnsdóttir Jafnlaunavottun – risastórt hags- munamál lækna á Landspítala Læknar verða að láta sig jafn- launavottun spítalans varða og stíga fast niður fæti. 196 Athugasemd við leiðara í marsblaðinu Björg Þorleifsdóttir 196 Védís Skarphéðinsdóttir Málþing um berkla og menningu Félag áhugamanna um sögu læknisfræðinnar er eitt öflug- asta félag sinnar tegundar. Ú R P E N N A S T J Ó R N A R M A N N A L Í 184 Væntingar og vonbrigði um norrænu heilbrigðiskerfin Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Norrænu læknafélögin svara nokkrum spurningum læknablaðanna. Spurt var um breytingar á heilbrigðiskerfinu um þessar mundir, hvernig þær snerti lækna og um líð- an þeirra, hvort það skorti lækna í hverju landi fyrir sig og hvort þeir stýri för í störfum sínum. L I P R I R P E N N A R 202 Rödd góðmennskunnar Katrín Fjeldsted Alla mína starfsævi hef ég unnið með frábærum hjúkrunarfræðingum. 192 Vel heppnuð stórslysaæfing læknanema Magnús Hllynur Hreiðarsson Laugardaginn 9. mars hittust 50 læknanemar á slökkvistöðinni í Hafnarfirði og æfðu sig. 190 Fimmtán ára í hjartastoppi Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Þorvaldur Sigurbjörn Helgason lýsir reynslu sinni af hjartastoppi í ljóðabókinni Gangverki 198 Ráp og farsímar trufla lækna á skurðstofum Ólafur G. Skúlason, hjúkrunar- deildarstjóri á Landspítala rýndi í 14 rannsóknir í meistaranámi sínu. Kveikjan að verkefninu var erillinn á skurðstofum Landspítala. 194 Orð þín hafa áhrif á aðra Fulltrúi Læknablaðsins sat fyrir- lestur og ræddi við Ýr Sigurðar- dóttur barnalækni og fyrrum yfirlækni á Nemours-barnaspít- alanum í Orlando. Hún er komin heim reynslunni ríkari, bæði á sínu fagsviði og í mannlegum samskiptum. 189 Fluttu 700 starfsmenn frá Bret- landi til Hollands vegna Brexit Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir Evrópusambandið hefur flutt alla starfsemi Lyfjastofnunar Evrópu. Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.