Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - Apr 2019, Page 18

Læknablaðið - Apr 2019, Page 18
Verið velkomin í verslun okkar Opið virka daga kl. 8:30–17:00 Síðumúli 16 I 108 Reykjavík I Sími 580 3900 I fastus.is fastus.is WELLION GALILEO GLU/KET BLÓÐSYKUR- OG KETÓNAMÆLIR Hægt að mæla blóðsykurgildi og ketónagildi í blóði með eina og sama mælinum. Wellion blóðsykur- og ketónamælirinn er notaður á mörgum háskólasjúkrahúsum í Evrópu. Mælirinn er traustur, nákvæmur og er með stórum skjá og ljósi til að auðvelda mælingu. Blóðdropi er settur á glúkósa- eða ketóstrimil eftir því hvort á að mæla og niðurstaða fæst á 5 – 8 sekúndum. Mæling með blóðdropa er mun nákvæmari en aðrar leiðir til að mæla ketóna í blóði. PAKKINN INNIHELDUR: • Wellion GLU/KET mælir • 10 x Glúkósa strimlar • 1 x skotbyssa fyrir fingur • 10 x stungunálar • Veski fyrir mælinn • Auðlesinn bæklingur með myndum til útskýringa. AF HVERJU AÐ MÆLA KETÓNA? • Þegar einstaklingar eru greindir í fyrsta skipti með sykursýki og blóðsykurgildið er hátt, er mikilvægt að mæla ketónagildi (diabetic ketoacidosis) til að meta hættuástand sjúklingsins. • Börn og unglingar eru í aukinni hættu á að vera með langvarandi háan blóðsykur og því getur ketónagildið hækkað nokkuð hratt með tilheyrandi hættu. • Þegar einstaklingar með sykursýki glíma við veikindi, eins og háan hita eða uppköst, er hættan mest á ketónaeitrun. Þá getur bjargað miklu að geta mælt ketónagildi í blóði. • Ef einstaklingur er viðkvæmur fyrir ketónasveiflum í blóð er mikilvægt að fylgjast með ketónagildinu á auðveldan hátt. • Hægt er að fá ketónaeitrun þó blóðsykurinn sé innan eðlilegra marka. Það getur gerst þegar einstaklingur með sykursýki er án insúlins lengur en eina og hálfa klukkustund og er með insúlínskort í blóði. Nánari upplýsingar veitir Júlíus Arnarson Netfang: julius@fastus.is

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.