Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Page 28

Hugur og hönd - 01.06.1983, Page 28
Víða um land hefur fólk skemmt sér við að skera út hús- dýr og fugla sem leikföng fyrir börn eða barnabörn. Hestur og hundur, skorið út af Sveinbirni Péturssyni, Flatey, Breiðafirði. Þess má geta að Sveinbjörn var 93 ára þegar hann skar þetta út. Þorsteinn Diometersson, Hvammstanga hefur búið til þessa fugla sem eru málaðir í ýmsum litum.

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.