Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1983, Síða 39

Hugur og hönd - 01.06.1983, Síða 39
— rauð Treyja: Bak og framstykki eru prjón- uð í einu lagi fram og aftur upp að handveg. Fitjið upp með loðbandi á pr nr 4, 160 (168) 176 L. Prj kant með sl prjóni 8 umf, brugðna hliðin snýr út á réttu og kanturinn hrekkur inn á röngu. Skiptið yfir á pr nr 5 og prj bolinn eftir munsturteikningu eða ykkar eigin munstri, með garðaprjóni og gatasnari ýmist frá vinstra eða hægra kanti. Prjónið 12 cm (teygið örlítið á prjóninu). Vasi: Prj 12 (14) 16 L. Prj næstu 18 L (vasaop) með loðbandi á pr nr 4. Prj kant slétt prjón brugðna hliðin snýr út 8 umf, fellið laust af frá röngu. Fitjið upp 18 L á pr nr 5 og prjónið innri vasann um 6 cm. Prjón- III J • . • • • • • • • : • r / o / oí/ o / o /0 - • • • • • • • . • L n "i r-^ • * • • • • • • • 1 7. 4 • e / í / r -i • • • • • • • 1 • /4 — - - - — — - - “ \ /í / i. • • • • • • • • • 1 (r // / >. -i e-j 8 -» % -> f ~~ — - — A>. / A y +- t> 4* * • • • . • . . • • /, 4. t i/. / . prp • S ÍVue . Irr. u™ pr~i ■ i/. 2. p<rj á/. yí. pyq ryteb /op(L . ið þessar lykkjur í vasaopið og prjón- ið umferðina áfram þar til eftir eru 18 + 12 (14) 16 L á prjóninum. Prj vasa á sama hátt og t'yrr. Prj upp að handveg 35 (36) 37 cm. Prjónið nú boðanga og bak hvert fyrir sig. Gætið þess að munstur á boðungum og baki verði eins nema annars sé óskað. Hœgri boðangur: Prjónið 40 (42) 44 L að handvegi, og fitjið upp 18 L fyr- ir ermi. Prjónið 13 cm þá er fellt af fyrir hálsmáli. Fellið af í byrjun umf 9 L, 2 L, 1 L. Prjónið upp að öxl 23 (24) 25 cm. Geymið lykkjurnar. Prjónið vinstri boðang á sama hátt og bak jafnlangt. Lykkjið saman á öxlum. Kantur á boðanga og hálsmál: Prjón- ið upp lykkjur með loðbandi á prjóna nr 4. Byrjið neðst við hægri boðang. Farið með prjóninn í aðra hverja lykkju í aðra lykkjuröð frá jaðri. Við horn á boðangi og hálsmáli verður að prjóna upp 4-5 L til að fá nóga vídd í kantinn. Athugið hvort kanturinn er hæfilega strekktur, á að vera örlítið fastari en prjónið. Ef ekki, prjónið þá upp fleiri lykkjur við brún, prjón- ið t. d. í tvær lykkjur hlaupið yfir eina lykkju. Prjónið 8 umf slétt prjón, brugðna hliðin snýr út á réttu. Fellið laust af frá röngu. Frágangur: Brjótið kantinn að hálfu yfir á röngu og leggið niður við í höndum. Pils í sex dúkum: Þar sem pilsið er prjónað með garðaprjóni er þægi- legast að prjóna bak og framstykki hvort fyrir sig. Prjónið garðaprjóns- jaðar - takið síðustu L af óprj, en prjónið alltaf fyrstu lykkju. Þá er auðvelt að jaðra saman brúnir, svo garðar stemmi í hliðum. I pilsið eru prjónaðar rendur, ein slétt umf frá réttu. Fyrsta rönd er prjónuð eftir 28 garða, síðan eru 14 garðar milli randa. Byrjað er að prjóna frá mitti og niður, með því er hægara að ákveða sídd og vídd. Strengur: Fitjið upp 72 (80) 88 L á pr nr 4 með einföldum plötulopa, prj sl pr 8 umf. Prj 1 garð er myndar brún strengsins. Prjónið 1 sl 1 br 8 umf og aukið í 8 L með jöfnu millibili í síð- ustu umf. Skiptið yfir á pr nr 5 og prj garðaprjón. Skiptið framstykkinu niður í 3 dúka, 25 (27) 29 L, 30 (34) 38 L, 25 (27) 29 L, setjið merki þar við (öryggisnál). Aukið út eftir hverja 14 garða, 1 L við hvora hlið og 2 L sitt hvoru megin við miðdúk (merki) sjá teikn. Ef óskað er eftir meiri eða minni vídd, má hafa fleiri eða færri garða milli útaukninga. Prjónið kant neðst á pilsið með sléttu prjóni, brugðna hliðin út á réttu, kanturinn hrekkur inn á röngu. Fellið laust af frá röngu. Prjónið bakstykki á sama hátt: Þvoið pilsið og treyjuna úr mildu sápuvatni, setjið örlítið edik í síðasta skolvatn ef loðbandið lætur lit. Leggið á slétta plötu og sléttið vel, strekkið með ryðfríum títuprjón- um og fáið fallegt lag á hvorttveggja. Fóðrið pilsið með þunnu silkifóðri, sníðið það eftir prjóninu, saumið í vél. Gangið frá fóðri í höndum við streng. Setjið teygju í mittisstreng. K. J. 39

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.