Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1983, Qupperneq 44

Hugur og hönd - 01.06.1983, Qupperneq 44
Heimildir: ur til að búa til fallega smáhluti, ,, . . .og kunni einhver spjaldvefnað, flos og knippl, gamlan útvefnað eða aðrar gamlar hannyrðir, ætti að hugsa upp nýja hluti sem slíku yrði komið að . . .“. Er hér er komið sögu, virðast ekki vera margar konur, er sitja við og knipla. En það er aftur um 1920 til 1940 að margar konur læra að knipla, er þær halda til Dan- merkur að læra kjólasaum eða vefnað. Pá var knipl vinsæl tómstundaiðja og hafði öðlast nýtt gildi, enda í stíl við fatnað og heimilisskraut þess tíma. Arið 1928 gefur Elísabet Valdimarsdóttir út bókina, Leiðarvísir til að nema ýmsar hannyrðir og fatasaum. I bókinni eru leiðbeiningar um knipl, áhöldum er þar lýst og verkþátturinn rakinn. I dag er knipl viðurkennt sem listgrein, og víða kennt að knipla við listaskóla. Margar listakonur útfæra verk sín í knipli á frjálsan hátt, en styðjast þó við gamlar hefðir og æ fleira textíllistafólk lítur til þessa gamla handverks og hefur það til vegs og virðingar á ný. Kristín Jónsdóttir Schmidhauser Berlingske Haandarbejdes-Bog. 1950. 1-3. Köbenhavn, Berlingske Forlag. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. 1896. Kvennablaðið. Elísabet Valdemarsdóttir. 1928. Leiðarvísir til að nema ýmsar hannyrðir og fatasaum. Rcykjavík. Encyklopœdia Britannica. 1964 Chicago. Finnur Sigmundsson. 1961. Konur skrifa bréf. Halldóra Bjarnadóttir 1966. Vefnaður á íslenskum heimilum á 19. öld og fyrri hluta 20. aldar. Jónas Jónasson. 1934. Istenskir þjóðhættir. Reykjavík. Meyers Konversations Lexikon. 1897. Leipzig und Wien. Salmonsens Konversations Leksikon. 1923. Köbenhavn. Sigurður Guðmundsson 1874. Skýrsla um Forngripasafn Islands í Reykjavík, 11. 1867-1870. Kaupmannahöfn. Smádúkur kniplaður af Ólínu Jóns- dóttur handavinnukennara, úr togi. Þráðinn spann systir hennar Guð- laug Jónsdóttir. HUGUR OG HÖND
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.