Hugur og hönd

Ataaseq assigiiaat ilaat

Hugur og hönd - 01.06.1983, Qupperneq 61

Hugur og hönd - 01.06.1983, Qupperneq 61
röndóttur jakki Efni: 500-600 gr ljósgrár plötulopi prj tvö- faldur. 400 gr lopi t. d. tveir dökk- gráir, bleikt, vínrautt. Prjónar nr 6 og 4 1/2. Þensla: 15 L = 10 cm. 15 umf = 10 cm. Fitjið upp 165 L með grunnlit á pr nr 6 og prj garðaprjón í 6-8 umf. Síðan er prj í hring með tveim litum. Prjón- ið verður langröndótt, sléttar L eru prj með grunnlit, hér ljósgráu, en brugnar L með hinum litunum til skiptis eftir eigin vali, gott er að skipta nokkuð oft um lit til að dreifa þeim sem jafnast. Hver og einn skiptir röndunum að vild, en betra er að hafa ekki fleiri en 5 L af sama lit í senn vegna þess hve gróft er prjónað. Peysubolurinn er prj í hring uppúr alls 120 umf = 80 cm, lykkj- urnar þá dregnar upp á band. Nú er merkt fyrir handvegum 27 cm síð- um og saumað í saumavél beggja vegna við merkinguna, 80 L fara í bakstykki, 85 L í framstykki. Merkt er fyrir miðju að framan og saumað í vél beggja vegna við merkinguna. Klippt uppúr milli stungna. Prjónið nú axlir saman frá röngu 24 L hvoru megin, fellið af. Fitjið upp 20 L fyrir lista og barmfóðri sem er prj í einu lagi. Prj 8 L með garðaprjóni (listi) í grunnlit, en 12 L með sléttu prjóni og t. d. bleiku. Þetta prj í 144 umf. Gerið hnappagöt á hægri lista eftir 7 garða og síðan með 16 garða bili. Fellið garðaprjónslykkjurnar 8, en geymið 12 bleiku L á prjónanælu. Þær eru seinna lykkjaðar við innra borð á kraga. Listarnir eru saumaðir við brún að framan og barmfóðrið lagt yfir á röngu og lagt laust niður við það. I handveg eru teknar upp 73 L (öruggara 2 lykkjum innan við saumavélarstunguna vegna þess hve gróft prjónið er). Og ermin prj frá öxl og fram, á hringprjón. Ermin er með fleyg undir hendi. Hann er prjónaður í grunnlit en ermin sjálf prj röndótt eins og bolurinn. Fleygur- inn er 22 L, yfirermi 51 L. Urtökur eru allar á fleygnum. Tekið er úr beggja vegna eftir 7 umf og síðan í 3ju hverri umf 9 sinnum. Þá prj 5 umf og tekin úr ein L og eftir 10 umf er aftur tekin úr ein L. Þá eiga lyk- kjurnar í fleygnum að vera búnar. Vegna þess hve fleygurinn er breiður er nauðsynlegt að slíta mislita lopann frá við samskeytin og þarf þá að ganga frá þeim endum öðru megin, hinu megin má prjóna saman. Prj ermina áfram í 26 umf. Skiptið yfir á pr nr 4 1/2 og prj garðaprjón með grunnlit í 8-10 umf. Takið upp lykkjur í hálsmáli, 28 L af bakstykki og 14 af hvorum boðang, 56 L alls. Prj sléttan lista með grunnlit í 9 umf, síðan eina umf brugðna, líka í grunnlit (brotlína). Skiptið í bleikt og prj áfram sl í 7 umf. Brjótið listann tvöfaldan og lykkjið fremstu lykkjurnar við barmfóðrið. Saumið hinar við hálsmál. Saumið fremri brún kraga saman. Festið tölur móti hnappa- götum. Pvoið. Pressið e. t. v. hornin niður. V. P.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66

x

Hugur og hönd

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.