Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 32

Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 32
BÓKAFRÉTTIR 680 gerist ekki á hverjum degi, að út koma íslenskar bækur um handa- vinnu, handiðnað og skylt efni. Þó það af og til. Til glöggvunar fyrir les- endur Hugar og handar skal hér talið upp það sem vitað er um að út hefur komið um þetta efni síðastliðin fimm ár. TVÍBANDAÐIR VETTLINGAR. Höf. Kristín Jónsdóttir Schmidhauser. Heimilis- iðnaðarfélag íslands 1981. 60 blaðsíður. Verð kr. 200. í bókinni eru yfir 20 uppskriftir að vettlingum gerðar eftir vettlingum í eigu Heimilisiðnaðarfélagsins. Gömlu vettling- arnir eru flestir prjónaðir úr fínu, hand- spunnu bandi, en uppskriftirnar eru miðaðar við vélspunnið, íslenskt band sem völ er á nú. VEFN AÐUR. Leiðbeiningar fyrir kennara í fyrstu bekkjum grunnskóla. Höf. Sigríður Halldórsdóttir. Námsgagnastofnun 1981, til- raunaútgáfa. 12 blaðsíður. Uppseld. í ritinu eru leiðbeiningar með teikningum um vefnað ofinn í einföldum tækjum. Verk- efnin eru miðuð við getu yngstu grunnskóla- nemenda. um. Sniðarkir fylgja, bæði grunnsnið og snið af einföldum fatnaði í ýmsum stærðum. Bókin ætti að henta byrjendum í fatasaum, einnig þeim sem lengra eru komnir. ÍSLENSKUR ÚTSAUMUR. Höf. Elsa E. Guðjónsson. Veröld í samvinnu við Iceland Review 1985. 96 blaðsíður. Verð kr. 1190. Bókin er yfirgripsmikið verk um íslenskan útsaum. Hún hefur að geyma yfirlit yfir hefð- bundin íslensk útsaumsverk, kynningu á gömlum íslenskum saumgerðum og úrval ís- lenskra reitamunstra. Með hverri saumgerð eru skýringarteikningar. Yfir 50 litmyndir eru í bókinni af útsaumsverkum á Þjóð- minjasafni íslands og 24 sjónablöð, upp- drættir gerðir eftir íslenskum útsaumi eða gömlum sjónabókum. TRADITIONAL ICELANDIC EMBROI- DERY. Höf. Elsa E. Guðjónsson. Iceland Review 1985. 96 blaðsíður. Verð kr. 994. Þetta er bókin íslenskur útsaumur í enskri út- gáfu. Hér skal einnig bent á annars konar útgáfu um hliðstætt efni. lokið við gerð myndbands um fjóra íslenska þjóðbúninga, upphlut, peysuföt, skautbún- ing og kyrtil. Auk margs konar fróðleiks sem kynntur er í máli og myndum, er sýnt hvernig skal klæða sig í og bera einstaka búnings- hluta. Námsgagnastofnun Laugavegi 166, annast dreifingu bæði á litskyggnum og myndbandi. A Norðurlöndum kemur út mikið af hvers kyns handíðabókum og berast Heimilisiðn- aðarfélaginu stundum kynningareintök. PREGLE, BINDE OG LÆNKE. Höf. Ann Möller Nielsen. Ann Möller Nielsen, Plan- tagev. 47, 7000 Fredericia, Danmörk, 1983. DAMASK AND OPPHÁMTA. Höf. Lille- mor Johansson. LTs förlag, Stokkhólmi, 1984. TEXTIL MÁRKNING. Höf. Eivor Fisher. LTs förlag, Stokkhólmi, 1984. VÁVA RUTIGT. Höf. Ann-Kristin Hallgren. LTs förlag, Stokkhólmi, 1984. VEFNAÐUR SEM VALGREIN. í 7.-9. bekk grunnskóla. Höf. Elínbjört Jónsdóttir. Námsgagnastofnun 1984. 24 blaðsíður. Verð kr. 132. Efnið erm. a. skriflegarleiðbeiningarmeð skýringarteikningum um hvernig myndvefn- aður og fleiri vefnaðargerðir eru ofnar í ein- földum vefrömmum eða blindrömmum. FÖT FYRIR ALLA. Höf. Sigrún Guð- mundsdóttir. Mál og menning 1984. 140 blaðsíður. Verð kr. 900. Þetta er bók um fatasaum. í henni eru saumaleiðbeiningar með skýringarteikning- TÓVINNA, litskyggnur og bæklingur. Heimilisiðnaðarfélag íslands og Náms- gagnastofnun 1984. Verð kr. 484. Litskyggnurnar eru 20 og sýna spuna- áhöld, kembingu og spuna á þeli og togi. í lesmáli eru nöfn áhalda, fróðleikur um ull- ina, ullarvinnuna o. fl., skrifað af Huldu Á. Stefánsdóttur. ÍSLENSKIR ÞJÓÐBÚNINGAR, mynd- band. Samstarfsnefnd um íslenska þjóðbún- inga 1985. Verð kr. 3955. Á vegum Samstarfsnefndar um ísl. þjóð- búninga hefur á haustdögum 1985 verið BLOMMANDE BRODERIER. LTs förlag. Stokkhólmi, 1985. LAPPTÁCKEN. Höf. Anna Kristina Sund- quist. LTsförlag, Stokkhólmi, 1985. VÁVA KLÁDER. Höf. Britta Brones og Marianne Olsen. LTs förlag, Stokkhólmi, 1985. TRÆ OG TING AF TRÆ. Træbranchens Oplysningsrád, Kaupmannahöfn, 1985. HUGUR OG HÖND Rit Heimilisiðnaðarfélags íslands Peir sem vilja gerast áskrifendur eða óska eftir að fá eldri árganga (enn eru til 1966-1970 og 1976-1984) sendi umsókn á eftirfarandi heimilisfang: HUGUR OG HÖND Laufásvegi 2 101 Reykjavík Upplýsingar veittar í síma 17800. HÖND 32 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.