Hugur og hönd - 01.06.1985, Síða 36

Hugur og hönd - 01.06.1985, Síða 36
DRENGJAPEYSA MEÐ ALPAHUFU Stœrð: 4—5 ára Yfirvídd: 78 cm Sídd: 41 cm Ermalengd: 29 cm Efni: Grár plötulopi, 250-300 g og létt- lopi frá Álafossi, 50 g af lit nr 427 (blátt). 2 bláar tölur. Prjónar: Hringprjónar nr 3Vt og 5, 60 cm langir, sokkaprjónar nr 3Vi og 5. Prjónfesta: 16 lykkjur = 10 cm, mælt á tvíbandaprjóni. Bolur. Fitjið upp 108 1 á prjóna nr 3Vi með tvöföldum plötulopa. Prj 4 cm brugðningu í hring, 2 sl, 2 br. Aukið út í síðustu umf um 16 1 með jöfnu milli- bili, 1241 á. Skiptið yfir á prjón nr 5, prj 2 umf sl, síðan eftir reitamunstri upp að handvegi. Plandvegur: Skiptið bolnum í fram- og bakstykki þannig: Prj 57 1, geymið 10 1 á spotta, prj 521, geymið 10 1 á spotta. Þá verða 52 1 á hvorum megin. Bak: Prj frant og aftur með hnúta- jöðrum (fyrsta og síðasta 1 alltaf prj sl). Prj 6 cm sl með gráu, þá munstur II 9 cm (16 umf). Hálsmál: Setjið 20 mið- lykkjur á prjónanál. Prj nú 4 umf upp hvora öxl og fellið 2 1 af við hálsmál. Fellið af. Framstykki. Prj 4 umf sl með gráu, fram og aftur. Skiptið nú framstykki í vinstri og hægri boðang. Vinstri boðangur: Prj 1 jaðarlykkju og 20 1 með munstri II, prj næstu 10 1 með bláu, 2 sl, 2 br (verður listi að framan). Prj þannig 12 cm. Gætið þess að bregða böndunum saman við litaskipti á mótum bols og lista. Hálsmál: Geymið bláu lykkjurnar 10, prj munstur II upp öxl og takið úr við hálsmál 2 1 x 3, prj þar til boðangur er jafnhár bakstykki. Lykkið saman á öxlum. Hœgri boðangur: Fitjið upp 101 á prjón nr 5 með bláu og prj næstu 20 1 með munstri II og síðast 1 gráa jaðarlykkju. Prj hægri boðang á sama hátt og þann vinstri. Ermar: Takið upp 441 við handveg með plötulopa á sokkaprjóna nr 5 ásamt 101 sem voru geymdar. Setjið merki þar sem umf byrjar á miðri undirermi. Prj 2 umf sl í hring. í þriðju umf byrjar úr- taka fyrir fleyg á undirermi þannig: 1. umf 3 sl, 2 saman, prj þar til 5 1 eru eftir að merki, takið 1 óprj, 1 sl, steypið óprj 36 1 yfir, 3 sl. Prj 3 umf án úrtöku. 5. umf 2 sl, 2 saman, prj þar til 41 eru eftir, takið 1 óprj, 1 sl, steypið óprj 1 yfir, 2 sl. Prj 3 umf án úrtöku. 9. umf 1 sl, 2 saman, prj þar til 3 I eru eftir, takið 1 óprj, 1 sl, steypið óprj 1 yfir, 1 sl. Þegar komnir eru 10 cm gráir eru prj 24 umf með munstri I, þá 4 umf sl með gráu og 6 umf með munstri II. Síðast er prj sl með gráu þar til ermin er orðin hæfilega löng. Þá er tekið úr í síðustu umf svo eftir verði 28 1. Skipt yfir á sokkaprjóna nr 3Vi og prj 4 cm brugðning, 2 sl, 2 br. Fellið laust af. Hin ermin er prj eins. Alpahúfa: Fitjið upp 8 1 með tvöföldum plötulopa á sokkaprjóna nr 5. Tengið saman í hring. 1. umf sl, 2. umf 1 sl og 1 1 aukin í, endurtakið umf á enda, 3. umf sl, 4. umÞ2 sl og 11 aukin í, endurtakið og 5. umf. sl. Aukið þannig út tvisvar á hverjum prjóni í 2. hverri umf, þar til komnar eru 1121,281 á hverjum prjóni. * o — 1 X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X y X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X X — - X X — — X X — - X X X X - — X X X X X X - — X X - — X X — - X X — — X X — - X X X X X X — — X X — — X X - — X X X X X X X X X X 1 0 1 O 1 o 1 o l o 1 o l o 1 X 1 X 1 X t X 1 X 1 X 1 X 1 O 1 O 1 O 1 o 1 o 1 0 T X 1 X 1 X 1 X t X 1 X 1 o l O 1 O 1 o l o 1 X I X 1 X t X 1 X Blátt prj sl Blátt prj br Grátt prj sl Grátt prj br Eftir 18. umf er prj munstur eftir teikn- ingu. I síðustu þrem umf eru teknar úr 4 1 á hverjum prjóni, 161 í umf. Verða þá eftir 64 1. Skiptið yfir á prjóna nr 3Vt og prj 4 umf 2 sl og 2 br með bláu. Fellið laust af. Takið upp 8 1 með bláum lopa á prjóna nr 3Vi við fit og prj lítinn topp í hring (8 umf). Bandið dregið í gegnum allar lykkjurnar. Frágangur: Saumið hægri lista framan á peysu við á röngu. Búið til 2 hneslur á jaðar ytri listans og festið 2 tölur á hinn. Gangið frá öllum lausum endum. Þvoið peysu og húfu úr mildu, volgu sápu- vatni, skolið, kreistið vatnið vel úr, leggið slétt og látið þorna. Hönnun og prjón: Kristín Jónsdóttir Schmidhauser Handvegur Grátt, I tekin óprj, bandið fyrir aftan. T Húfa. Endurtekið 8 sinnum \ o t o t X l X l 0 V 0 t X l X l 0 l o l X t X t o l o l X l X 1 o l o 1 X l X l o I o 1 X 1 X — — X X X X X X — — X X — — X X X X 1 o 1 o 1 X 1 X 1 o 1 o 1 X 1 X Munstur I Munstur I Bolur, allar umf. teiknaðar að handvegi. HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.