Hugur og hönd - 01.06.1985, Blaðsíða 43
GOLFTREYJA OG ALPAHUFA
Stærð: 5-6 ára
Yfirvídd: 82 cm
Sídd: 42 cm
Ermalengd: 29 cm
Efni: Hvítur plötulopi, 250-300 g og
léttlopi frá Gefjun, litur nr 237 (blár),
nr 241 (grænn), nr 245 (rauður) og nr
226 (gulur). 50 g af hverjum lit. 6 gular
tölur.
Prjónar: Hringprjónar nr 3*/2 og 5, 60
cm langir, sokkaprjónar nr 3>Vi og 5.
Prjónfesta: 16 lykkjur = 10 cm, mælt á
bol.
Bolur: Fitjið upp 108 1 með tvöföldum
plötulopa á hringprjón nr 3/2, prj 6 cm
brugðningu, 2 sl, 2 br. Aukið út í síð-
ustu umf um 231 með jöfnu millibili. Þá
er 1311 á. Skiptið yfir á hringprjón nr 5
og prj sl, nema2síðustu 1, þær eru prj br
upp alla peysuna og verða miðja að
framan. Prj 2 umf hvítar, þá tvíbanda-
prjón eftir reitamunstri þannig: 11 hvít,
127 1 tvíbandaprjón og endið á 11 hvítri
og 2 br. Prj upp að handvegi, sjá teikn-
ingu. Handvegur: Prj 29 sl, fellið 6 1 af,
prj 59 1, fellið 6 1 af, prj 29 sl, 2 br.
Geymið bolinn.
Ermar: Fitjið 28 1 upp með tvöföldum
plötulopa á sokkaprjóna nr 3/2 og prj 4
cm brugðningu, 2 sl, 2 br. Aukið út í
síðustu umf um 8 1 með jöfnu millibili.
Setjið merki þar sem umf byrjar á nriðri
undirermi. Prj 6 umf með hvítu, þá
rönd með lit nr 237. Prj síðan ermina
með sömu röndum og teikning sýnir á
berustykki. Aukið út á undirermi
þannig: 1 sl, 1 1 aukin, prj þar til 1 1 er
eftir að merki, 1 1 aukin, 1 sl. Prj 4 umf
án útaukningar. Aukið þannig út þar til
561 eru á. Prj 5 rendur í ermina og endið
við handveg eins og á bol (næstsíðasta
umf blá, síðasta hvít). Fellið 6 1 af fyrir
handveg á miðri undirermi. Hin ermin
prj eins.
Berustykki: Sameinið bol og ermar á
hringprjóninn. Prj hægri boðang, hægri
ermi við handveg, bakstykki, vinstri
ermi og vinstri boðang, 219 1 á. Prj
rendur eftir teikningu. Laskaúrtaka:
Prj 2 umf sl án úrtöku. Úrtökuumf: Prj
25 1 sl, prj næstu 3 1 saman og farið fyrst
í fremstu 1, þá hallar úrtakan til vinstri,
prj 2 sl, 3 saman og farið fyrst í þriðju I,
úrtakan hallar til hægri, prj 42 1 á ermi,
prj úrtökur eins og áður, prj 51 1 af
bakstykki, úrtökur, 42 1 á ermi, úrtök-
ur, 25 1 af vinstri boðang og 2 br. Prj nú
3 umf án úrtöku. Takið þannig úr á
berustykki, samtals í 9 úrtökuumf.
Hálsmál: Setjið á prjónanál 6 1 af hægri
boðang, prj þar til 6 1 eru eftir á vinstri
boðang, setjið þær á prjónanál ásamt 2
br 1 og geymið. Prj nú fram og aftur 4
umf og fellið af í byrjun umf við hálsmál
fyrst 2 1 og svo 1 1. Prj áfram úrtökur á
ermum. Geymið lykkjurnar.
Listi að framan: Saumið í saumavél
með beinu, smáu spori tvær raðir í
hvora br 1 fyrir miðju að framan.
Klippið upp milli saumfaranna. Byrjið á
vinstri boðangi, það auðveldar að stað-
setja hnappagöt á þann hægri. Takið
upp á prjón nr 3/2 með plötulopa 56 1,
prj í fyrstu sl 1 innan við br 1. Prj 6 umf, 2
sl, 2 br, fellið hæfilega laust af. Prj hægri
lista á sama hátt, en eftir 2 umf eru prj 5
hnappagöt, það 6. kemur á hálslíning-
una. Prj hnappagötin þannig: Bregðið
bandinu um prjóninn, 2 1 saman. I
næstu umf er 1 1 prj úr bandinu.
Hálslíning: Takið upp 58 1 á prjón nr 3
/2 og prj 2 sl og 2 br. Eftir 2 umf er prj
hnappagat. Prj samtals 8 umf, fellið
hæfilega laust af.
Alpahúfa: Fitjið upp 8 I með tvöföldum
plötulopa á sokkaprjóna nr 5. Tengið
saman í hring. 1. umf sl. 2. umf 1 sl, 1 1
aukin í, endurtakið umf á enda. 3. umf
sl. 4. umf 2 sl, 1 1 aukin í, endurtakið.
Aukið þannig út tvisvar á hverjum
prjóni í 2. hverri umf uns komnar eru 96
1, 24 1 á hvern prjón. Prj eftir teikningu
rendur, tvíbandaprjón og úrtökur.
Eftir síðustu umf eru 64 1 á. Skiptið yfir
á prjóna nr 3/2 og prj 4 umf 2 sl og 2 br.
Fellið laust af.
Frágangur: Gangið vel frá öllum
lausum endum með nál. Styrkið
hnappagöt með varpspori og festið
tölur. Þvoið húfu og peysu úr mildu,
volgu sápuvatni, skolið og kreistið
vatnið vel úr. Leggið slétt og látið
þorna.
Hönnun og prjón:
Kristín Jónsdóttir Schmidhauser
Hvítur plötulopi
Litur nr. 245
Litur nr. 226
Litur nr. 237
Litur nr. 241
T
Húfa.
Endurtekið
8 sinnum
Skammstafanir í
prjónuppskriftum:
cm = sentimetrar
g = grömm
nr = númer
1 = lykkja, lykkjur
sl = slétt
T
Bolur, allar umf teiknaðar
br = brugðin
prj = prjónið, prjónað
umf = umferðir
HUGUR OG HÖND
43