Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1993, Blaðsíða 3

Hugur og hönd - 01.06.1993, Blaðsíða 3
Útgefandi: Heimilisiðnaðarfélag íslands Ábyrgöarmaöur: Elín Salóme Guðmundsdóttir Ritnefnd: Gréta Þ. Pálsdóttir Herdís Tómasdóttir Hildur Sigurðardóttir Rúna Gísladóttir Þórir Sigurðsson Heimilisfang: HUGUR OG HÖND Laufásvegi 2 101 Reykjavik Sími 91-15500 Hönnun: Kristján Svansson Filmu- og plötugerð: Prentlist sf. Prentun: Guðmundur Ó. Óskarsson Litgreining: Offsetþjónustan hf. Efnisyfirlit Jón E. Guðmundsson og „íslenska brúðuleikhúsið", Þórir Sigurösson .................... 4 Úr fjöru í fang Sæmundar, Rúna Gísladóttir ........................................... 8 Gunnar Hinriksson vefari, Sigríður Halldórsdóttir .................................... 13 Flókateppi Önnu Þóru Karlsdóttur, Þórir Sigurösson ................................... 19 „Dagleg störf fyrri tíma" Starfsdagar á Árbæjarsafni, Aðalbjörg Ólafsdóttir........... 22 Margt býr í steininum, Þórir Sigurösson .............................................. 26 Fatnaður íslenskra alþýðumanna frá 1740-1850, Fríöur Ólafsdóttir ..................... 31 Bjarni Þórðarson hönnuður og rennismiður, Þórir Sigurösson ........................... 41 Stjörnupeysa, Jóhanna Hjaltadóttir ................................................... 43 Heimilisiðnaðarfélag íslands 80 ára, Elín S. Guömundsd., Hildur Siguröard............. 44 Norrænt heimilisiðnaðarmót, Hildur Siguröardóttir, Sigrún Axelsdóttir ................ 45 Sumarnámskeið fyrir börn, Birna Kristjánsdóttir ......................................I 46 Kápumynd: Konur í þjóðbúningum sem þær hafa saumað sjálfar. Kolbrún Finnsdóttir er í upphlut með því lagi sem tíðkaðist á 19. öld. Upphluturinn sjálfur er með fleiri millum og nokkuð öðru sniði en nú tíðkast. Búningnum fylgir djúp skotthúfa en ekki belti. Lilja Ingibjörg Jóhannsdóttir er I faldbúningi með því lagi sem tíðkaðist á seinni hluta 18. aldar. Við gerð hans var tekið mið af mynd frá 1772 af konu í brúðarskarti sem talin er vera Sigríður Magnúsdóttir (gift 1761), kona Ólafs Stephensen, síðar stiftamtmanns. Einnig var farið eftir varðveittum flíkum og útsaumsmunstrum á þeim í Þjóðminjasafni Islands. Búningnum fylgir ríkulegt kvensilfur að aldarsið. Ljósm. Páll Stefánsson. HUGUR OG HÖND 3

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.