Fréttablaðið - 18.03.2020, Blaðsíða 3

Fréttablaðið - 18.03.2020, Blaðsíða 3
Við erum þar sem þú ert Í ljósi aðstæðna hvetjum við viðskiptavini til að nýta sér stafrænar lausnir bankans fyrir allar helstu aðgerðir. Í Íslandsbankaappinu er hægt að: Millifæra Sækja um lán allt að tveimur milljónum Breyta yfirdrætti Dreifa greiðslum Greiða reikninga Sjá PIN-númer Virkja snertilausar greiðslur Við bendum einnig á netspjall bankans sem er opið milli klukkan 9-18 alla virka daga og hægt er að hringja í síma 440-4000. — — — — — — — Breyttur opnunartími útibúa Í Reykjanesbæ, Húsavík, Selfossi og Vestmannaeyjum er opið virka daga frá kl. 12:30 - 15:00 Nánari upplýsingar og ráðleggingar má finna á islandsbanki.is/covid.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.