Fréttablaðið - 18.03.2020, Blaðsíða 15

Fréttablaðið - 18.03.2020, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 18. mars 2020 ARKAÐURINN 11. tölublað | 14. árgangur F Y L G I R I T F R É T TA B L A Ð S I N S U M V I Ð S K I P T I O G FJ Á R M Á L Verið velkomin í nýja og glæsilega verslun okkar á Hafnartorgi Hafnartorg - 511 1900 - michelsen.is Ekki selt meiri gjaldeyri frá hruni Seðlabankinn seldi gjaldeyri fyrir átta milljarða í síðustu viku. Verð- bólguvæntingar lítið hækkað þrátt fyrir gengislækkun. 2 Höggið þungt en viðráðanlegt Lán banka til ferðaþjónustu nema um 250 milljörðum eða um átta til tíu prósentum af lánasöfnum stóru bankanna. 4 Horfa fram á stutta en djúpa lægð Bílaleigur og rútufyrirtæki undirbúa sig undir að ferðamenn nánast hætti að koma í einhvern tíma. 6 Stórauka svigrúm til útlána Mörg ríki hafa lækkað eða af- numið sveiflujöfnunarauka síðustu daga til þess að auka útlánagetu banka. 8 Hagstjórnarfyrirmynd annarra Bönkunum þarf nú ekki að bjarga en þeir þurfa lausafjárstuðning og svigrúm til að veita fyrirtækjum og heimilum aðgang að lánsfé. 16 Verið velkomin Ný verslun á Hafnartorgi 2300 2200 2100 2000 1900 1800 1700 1600 Veiran leggst þungt á markaði Virði hlutabréfa í Kaup- höllinni hefur rýrnað um 270 milljarða og gengið fallið um 12 prósent gegn evru. Seðlabankinn ekki selt jafn mikinn gjaldeyri um árabil. Framkvæmda- stjóri Almenna segir að kauptækifæri gætu farið að myndast. Bankarnir eiga að geta staðið af sér efnahagsáfallið. 2, 4, 6 17.03.2020 n Úrvalsvísitalan n Gengisþróun gagnvart evru 02.01.2020 150 160 140

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.