Fréttablaðið - 18.03.2020, Page 47

Fréttablaðið - 18.03.2020, Page 47
Komdu út að hlaupa! Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að komast út í ferska loftið og fallega náttúru. Á grunnnámskeiðum Náttúru­ hlaupa eru getuskiptir hópar og nú einnig boðið upp á nýtt námskeið: Gönguhópur fyrir 60 ára og eldri. Fyrirkomulag og skipulag námskeiðanna verður samkvæmt fyrirmælum sem gefin hafa verið út vegna Covid­19. Ný námskeið Náttúruhlaupa. Fjarkynningarfundur kl. 20:30 í kvöld. 66north.is Staðarfell Neoshell jakki® Vatnsheldur jakki með frábæra öndunareiginleika. 39.000 kr. Hlaupabuxur úr teygjanlegu efni með renndum vasa að aftan og endurskini. 12.000 kr. Þunnir hanskar úr Polartec Power Stretch® flísefni sem andar vel og þornar fljótt. 5.900 kr. Vík hanskarGrettir hlaupabuxur með endurskini Polartec® Power Dry®Polartec® Power Stretch® Light Fjögurra vikna grunnnámskeið hefst sunnudaginn 22. mars. Fjögurra vikna göngunámskeið fyrir 60 ára og eldri hefst laugardaginn 21. mars. Sex vikna grunnnámskeið hefst fimmtudaginn 16. apríl og laugardaginn 18. apríl. Fundurinn verður haldinn á Facebook síðu Náttúruhlaupa: www.facebook.com/natturuhlaup. Skráning og nánari upplýsingar má finna á www.natturuhlaup.is.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.