Fréttablaðið - 18.03.2020, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 18.03.2020, Blaðsíða 13
KYNNINGARBLAÐ Heimili M IÐ V IK U D A G U R 1 8. M A R S 20 20 Arnar Ingi Viðarsson í stofunni, sem hann segir sem ljúfan nið fyrir háværan hug. Þar nær hann bæði að einbeita sér og slaka á. FRÉTTABLAÐIÐ/ERNIR Griðastaður frá öngþveiti heims og huga Arnar Ingi Viðarsson, grafískur hönnuður og tónlistarmaður, býr í aldargamalli íbúð í Þing- holtunum. Hann lýsir and- rúmslofti heimilisins sem lág- stemmdu og lausnamiðuðu þar sem náttúruskotin naum- hyggja ræður förinni. ➛2

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.