Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 27

Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 27
27Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017 Íslenskt sárasprey fyrir öll dýr, stór og smá Fæst hjá dýralæknum, hesta- og búvöruverslunum og í völdum apótekum um allt land Umboðsaðili Icepharma Lynghálsi 13 110 Reykjavík Sími 540 8000 icepharma.is www.primex.is Mjög græðandi og bakteríudrepandi Virkar vel á brunasár, bráða- og krónísk sár Hefur reynst vel við hnjóskum á hrossum Dregur úr blæðingu Íslenskt hugvit, hráefni & framleiðsla Tumi frá Borgarhóli sættu sig við þriðja sætið. Heimsmeistaratitill í 100 metra skeiði fór til Bretlands þegar Charlotte Cook og Sæla frá Þóreyjarnúpi spændu brautina á 7,43 sekúndum. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem Bretar eignast heimsmeistara í íslenskum hestaíþróttum. Charlotte og Sæla bættu svo bronsi við í 250 metra skeiði. Svavar Örn Hreiðarsson á Heklu frá Akureyri hlaut brons en þátttaka hans á heimsmeistaramótinu vakti athygli eftir að þau Hekla féllu harkalega á skeiðspretti í júní. Svavar, sem er með MS sjúkdóminn, lét þó hvorki byltuna, né sjúkdóminn stöðva sig og tók þátt í öllum þremur skeiðgreinum mótsins. Annar í 100 metra skeiði varð Markus Schoch frá Sviss á Kóngi frá Lækjamóti en þeir sigruðu svo 250 metra skeið á tímanum 21,46 sekúndur. Þorvaldur Árnason, sem keppir fyrir Svíþjóð, hlaut silfur á Thyrnir från Knubbo. Þrenna hjá Konráði Það voru ekki síst ungu knapar íslenska landsliðsins sem slógu í gegn á mótinu. Fyrsti heimsmeist- aratitill mótsins fór til Konráðs Vals Sveinssonar á Sleipni frá Skör sem fékk hæstu einkunn ungmenna í gæðingaskeiði, 7,50. Það var jafn- framt fimmta hæsta einkunn móts- ins. Þetta er annar heimsmeistaratit- ill hins unga knapa, en hann sigraði 250 metra skeið árið 2013. Konráð bætti svo bæði silfri og bronsi við verðlaunasafnið. Hann varð annar í 250 metra skeiði á tímanum 22,23 sekúndur en hin norska Lona Sneve á Stóra-Dímon frá Hauksbæ sigraði á tímanum 21,60 sekúndur. Konráð og Sleipnir þutu 100 metrana svo á 7,68 sekúndum sem tryggði þeim þriðja sæti á eftir Lonu og Stóra-Dímon sem sigraði á 7,57 og Elise Harryson og Lilju frá Hrosshaga frá Svíþjóð sem var önnur á 7,62 sekúndum. Framhald á næstu síðu > Íslenska landsliðið í hestaíþróttum var kampakátt í mótslok enda var það valið besta lið mótsins. Ísland hlaut Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, heiðraði hátíð- ina en hér er hann ásamt Gunnari Sturlusyni, forseta alþjóðasamtaka hestamannafélaga, FEIF. Konráð Valur Sveinsson sigraði gæðingaskeið ungmenna á Sleipni frá Skör. Þeir Sleipnir hlutu einnig silfur og brons í öðrum skeiðgreinum mótsins. Frauke Schenzel og Gustur vom Kronshof fagna sigri í
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.