Bændablaðið - 24.08.2017, Page 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017
kranar &
talíur
STAHL kranar og talíur frá
Þýskalandi eru áreiðanlegir
vinnuþjarkar sem auðvelda
alla vinnu. Kranarnir og
talíurnar
eru í hæsta gæðaflokki þar
sem öryggi og góð ending
eru höfð að leiðarljósi.
Hafðu samband og kynntu þér
vöruúrvalið og þjónustuna
Framkvæmdir við kísilver PCC á Bakka við Húsavík eru núna langt komnar. Kísil- verið verður búið
bestu og reyndustu tækni sem fáanleg er í dag. Áætlað er að gangsetning hefjist í desember 2017.
Hjá PCC BakkiSilicon munu starfa um 110 manns með ýmiss konar bakgrunn og menntun.
Áhugi og áhersla á heilsu-, öryggis- og umhverfismál er mjög mikilvægur þáttur í þessum störfum.
Unnið er eftir jafnréttisáætlun og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um.
Iðnaðarmenn
Vélvirkjar
Rafvirkjar
Framleiðslustarfsmenn
Áhugaverð störf hjá
PCC BakkiSilicon
Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300
Næsta blað kemur út 7. september
Bylting í
hreinlæti!
Sími 480-0040 sala@buska.is www.i-teamglobal.com
Hafðu samband og pantaðu kynningu fyrir þitt fyrirtæki
Auðveldari og betri þrif,
sparar tíma og léttir lífið
Buska
Í samræmi við VIII. kafla reglugerðar um almennan stuðning
við landbúnað 1240/2016 auglýsir Matvæla stofnun eftir
umsóknum um úreldingu gyltuhúsa.
Greidd eru framlög til úreldingar gyltuhúsa á árunum
2017–2021 í þeim tilgangi að hraða endurbótum í svína-
rækt til samræmis við kröfur í reglugerð um velferð svína
nr. 1276/2014, með síðari breytingum. Framleiðendur
sem hafa haldið gyltur á árunum 2014–2016 geta sótt um
úreldingarbætur.
Umsóknum ásamt viðeigandi fylgi skjölum skal skila inn
rafrænt í þjónustugátt Matvælastofnunar, eigi síðar en
25. september 2017.
Úreldingarbætur í svínarækt
Bændablaðið
Smáauglýsingar
56-30-300
Hafa áhrif
um land allt!