Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 31

Bændablaðið - 24.08.2017, Blaðsíða 31
31Bændablaðið | Fimmtudagur 24. ágúst 2017 kranar & talíur STAHL kranar og talíur frá Þýskalandi eru áreiðanlegir vinnuþjarkar sem auðvelda alla vinnu. Kranarnir og talíurnar eru í hæsta gæðaflokki þar sem öryggi og góð ending eru höfð að leiðarljósi. Hafðu samband og kynntu þér vöruúrvalið og þjónustuna Framkvæmdir við kísilver PCC á Bakka við Húsavík eru núna langt komnar. Kísil- verið verður búið bestu og reyndustu tækni sem fáanleg er í dag. Áætlað er að gangsetning hefjist í desember 2017. Hjá PCC BakkiSilicon munu starfa um 110 manns með ýmiss konar bakgrunn og menntun. Áhugi og áhersla á heilsu-, öryggis- og umhverfismál er mjög mikilvægur þáttur í þessum störfum. Unnið er eftir jafnréttisáætlun og hvetjum við konur jafnt sem karla til að sækja um. Iðnaðarmenn Vélvirkjar Rafvirkjar Framleiðslustarfsmenn Áhugaverð störf hjá PCC BakkiSilicon Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Næsta blað kemur út 7. september Bylting í hreinlæti! Sími 480-0040 sala@buska.is www.i-teamglobal.com Hafðu samband og pantaðu kynningu fyrir þitt fyrirtæki Auðveldari og betri þrif, sparar tíma og léttir lífið Buska Í samræmi við VIII. kafla reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað 1240/2016 auglýsir Matvæla stofnun eftir umsóknum um úreldingu gyltuhúsa. Greidd eru framlög til úreldingar gyltuhúsa á árunum 2017–2021 í þeim tilgangi að hraða endurbótum í svína- rækt til samræmis við kröfur í reglugerð um velferð svína nr. 1276/2014, með síðari breytingum. Framleiðendur sem hafa haldið gyltur á árunum 2014–2016 geta sótt um úreldingarbætur. Umsóknum ásamt viðeigandi fylgi skjölum skal skila inn rafrænt í þjónustugátt Matvælastofnunar, eigi síðar en 25. september 2017. Úreldingarbætur í svínarækt Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Hafa áhrif um land allt!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.