Bændablaðið - 14.12.2017, Page 51

Bændablaðið - 14.12.2017, Page 51
51Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2017 VERÐ: ✓ Með upphituðu húsi: 2.990.000 kr. + vsk* ✓ Með grind: 2.650.000 kr. + vsk* ÖLLUM VÉLUM FYLGJA EFTIRFARANDI: ✓ Skófla og greip ✓ Dráttarkrókur ✓ Þyngingar ✓ Vökvaúrtök bæði að framan og aftan ✓ Stýripinni með öllum aðgerðum og fleira *Meðan birgðir endast 900–1000 kg lyftigeta 2800 mm lyftihæð 38 HP 66 l vökvadæla Náttstaður Frá Jötni Byggingum Austur vegur 69 - 800 Selfoss Sími 480 0400 // jotunn@jotunn.is // www.jotunn.is 4 herbergja eining Tilbúið undir tréverk Útveggir og milliveggir á milli gistiherbergja ásamt þaki. Gluggar og útihurðir komnar í. Hönnun húsanna er samkvæmt íslenskum kröfum og uppfylla ákvæði byggingarreglugerða. Einnig hægt að fá húsið fullbúið. Verð á húsi afhent í Árborg: 12.940.000 án vsk 16.045.600 m/vsk Lýsing á húsi Gólf: Aðalburðarbitar gólfs eru úr límtré, á milli þeirra koma steinullareiningar. Efra gólf er 45x145 mm dregarar klæddir nótuðum spónaplötum, 22 mm þykkum. Útveggir: Útveggir eru gerðir úr stálsamlokum með stein ullareinangrun. Að utan er húsið klætt með lituðu bárustáli, litir samkvæmt litakorti. Að innan eru veggir klæddir með gifsplötum. Þak: Steinullareiningar sem bornar eru uppi af límtrés bitum og ásum við veggi. Þakrennur og rör niður veggi eru innifalin í verði. Gluggar: Ál/trégluggar eru í húsunum. Hægt er að velja um aðrar gerðir. Útihurð: Ál/tréhurðir Milliveggir: Veggir milli herbergja eru tvöfaldir úr stein ullareiningum með loftrúmi á milli til að hámarka hljóð einangrun. Milliveggir eru hluti af burðarvirki hússins og því eru ákveðnar takmarkanir á því hversu mikið má opna milliveggi nema aðrar styrkingar komi til. Hvað er hægt að gefa prjónurum landsins í jólagjöf sem gæti komið sér vel? Gjafabréf á Prjónagleðina 2018 sem haldin verður á Blönduósi 8.‒10. júní er tilvalin jólagjöf. Sendið pantanir á netfangið textilsetur@simnet.is með nafni viðtakanda gjafabréfsins. Þá verða sendar bankaupplýsingar og gjafabréfið sent um leið það hefur verið greitt. Gjafabréf í jólapakkann VERÐLISTI: Námskeið .................... 10.000 kr. Fyrirlestur ......................3.500 kr. Setning hátíðar ............. 3.000 kr. Hátíðarkvöldverður ...... 8.000 kr. Textílsetur Íslands, Þekkingasetur á Blönduósi - Árbraut 31, 540 Blönduósi textilsetursimnet.is - www.prjonagledi.is

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.