Bændablaðið - 14.12.2017, Page 59

Bændablaðið - 14.12.2017, Page 59
59Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2017 Söguleg skáldsaga um lífs- baráttu alþýðufólks á 18. öld. Húmor, hlýja og innlifun í magnaðri bók. L ITSKRÚÐUG MANNLÍFSFLÓRA „Þessi líflega og skemmtilega saga er sérlega vel sögð ...“ STEINGERÐUR STEINARSDÓTTIR / VIKAN LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | www.forlagid.is Opið alla virka daga 10–19 | Um helgar 11–19 Fasteignasalan Byggð kynnir til sölu einbýlishúsalóðir við Sólheima. Um er að ræða veglegar byggingarlóðir í Vaðlaheiðinni gegnt Akureyri með frábæru útsýni yfir allan Eyjafjörðinn. Lóðirnar eru frá 2280 til 2804 m2 í um 5 mín. akstursfjarlægð frá Akureyri. Nánari upplýsingar um lóðirnar veita: Björn Guðmundsson, lögg. fasteignasali I S: 464-9955 I bjorn@byggd.is Ágúst Már Sigurðsson, lögfr. og sölufulltrúi I S: 464-9951 I agust@byggd.is EINBÝLISHÚSALÓÐIR VIÐ SÓLHEIMA 1. Mylla frá Hólum IS2008258306 2. Alfa frá Hólum IS2008258307 3. Frumherji frá Hólum IS2008158309 4. Eyvindur frá Hólum IS2010158310 Skrifleg tilboð þurfa að berast skrifstofu skólans í síðasta lagi 28. desember nk. merkt: Háskólinn á Hólum, Guðmundur Eyþórsson – tilboð í hross. Áskilinn er réttur til að hafna öllum tilboðum. Frekari upplýsingar má finna hjá sveinn@holar.is eða gbe@holar.is HÁSKÓLINN Á HÓLUM AUGLÝSIR EFTIRFARANDI KYNBÓTAHRYSSUR OG REIÐHESTA TIL SÖLU Óskum lesendum okkar til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum frábær samskipti á liðnum árum Annað tölublað Skógræktar- ritsins 2017 er komið út og í því er að finna áhuga verðar greinar um margar hinar ólíku hliðar skógræktar. Í ritinu er meðal annars að finna stórgóða og fræðandi grein eftir Árna Þórólfs son um elri og aðra um gamalt reynitré í Suður-Þingeyjar- sýslu eftir Atla Vigfússon. Birt eru vinningsljóð grunnskólanema í ljóðasamkeppni Yrkjusjóðsins og sagt er frá fræferð Skógræktar- félags Íslands til Albert og Bresku Kólum bíu. Frækornið, fræðslu ri t Skógræktar félags Íslands, fylgir með til áskrifenda og fjallar það að þessu sinni um jólatrjáaræktun fjallaþins á Íslandi. /VH Skógræktarritið: Fjölbreytt og efnismikið

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.