Bændablaðið - 14.12.2017, Qupperneq 79

Bændablaðið - 14.12.2017, Qupperneq 79
79Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2017 Síðasta mánuðinn fyrir jól þyngist umferðin og virðist eins og allir séu að flýta sér á einn eða annan hátt. Þetta sé ég vel á minni vinnu sem felst í að aðstoða þá óheppnu aðila sem lenda í að dæla röngu eldsneyti á bílana sína, en í desember tvö- til þrefaldast þessar beiðnir um afdælingar á röngu eldsneyti. Fyrir utan kostnaðinn, sem er á bilinu 19 til 30 þúsund krónur, þá tekur það oftast nokkurn tíma að eldsneytistæma bíla. Oft hef ég notað þann tíma til að reyna að fá skýringu á mistökunum hjá þeim sem dældi ranga eldsneytinu. Algengasta svarið er að viðkomandi hafi verið annars hugar eða að flýta sér. Flýtum okkur hægt, það borgar sig í flestum tilfellum. Góð vísa er aldrei of oft kveðin Þessi pistill er nú birtur í fjórða sinn að mestu orðréttur frá jólablaði Bændablaðsins síðustu ár sem áminning um ýmislegt sem huga þarf að fyrir jólin: Fátt gleður augað meira en sú hefð Íslendinga að skreyta úti í sínu næsta nágrenni hús, vélar og fleira með fallegum litskrúðugum ljósum í desember. Kunningi minn er einn af þessum sem skreyta meira en aðrir og vekur alltaf athygli. Þegar hann byrjaði að skreyta svona mikið gerði hann mörg mistök, setti of margar ljósaseríur á of lítið rafmagn, ekki allir tenglar og fjöltengi voru vatnsheld og í rigningu sló allt út. Fjöltengi og framlengingarsnúrur þurfa að þola álagið og íslenskt veðurfar. Margar framlengingarsnúrur eru ekki ætlaðar fyrir mikið rafmagn og hitna við mikið álag. Að kaupa ódýr fjöltengi og framlengingarsnúrur getur verið kostnaðarsamt, en ein algengasta orsök bruna sem orsakast af rafmagni er út af því að of mikið er tekið af rafmagni af einum stað. Slökkvitæki, reykskynjarar og eldvarnarteppi er skyldueign Kertanotkun eykst hjá flestum um jól og áramót, en að mörgu er að hyggja þegar kerti eru annars vegar. Dæmi eru um kertaskreytingar sem hafa fuðrað upp og valdið miklum eldsvoða, heimilisdýr rekið sig í kerti og kveikt í, vindgustur í gardínum yfir kerti og gardínan fuðrað upp, svona má eflaust lengi upp telja. Mörgum eldsvoða hafa reykskynjarar bjargað, en í þeim þarf að skipta um rafhlöðu einu sinni á ári. Ágætis regla er að hafa ákveðinn dag til að skipta um rafhlöðuna og mæli ég með að nota Þorláksmessu sem „reykskynjara- rafhlöðudaginn“. Slökkvitæki eiga að vera til á öllum heimilum og ef hæðir eru margar í íbúðarhúsi ætti að vera eitt slökkvitæki á hverri hæð, þau þarf að yfirfæra reglulega (sjá merkingar á tækjunum). Eldvarnarteppi á að vera staðsett nálægt eldavélinni á hverju heimili. Njótum jólanna í kærleik og verum vinir Jól og áramót er sá tími ársins er ættingjar og vinir hittast og er flestum mjög kær og töluvert er um ferðalög á milli landshluta. Það getur verið gaman að ferðast og sjá landið í skammdeginu í allt öðru ljósi en á hefðbundnum „ferðalagamánuðum“, en á þessum hátíðisdögum leynist líka hætta. Síðustu ár hefur mátt lesa greinar í fjölmiðlum um óhöpp, kvíða og stress sem tengist jólaundirbúningi vegna þess að það er svo mikið sem þarf að gera fyrir jólin. Það eru bæði börn og fullorðið fólk sem líður illa og kvíðir fyrir jólunum af ýmsum ástæðum. Sýnum kærleika um jólin, verum góð hvert við annað, ferðumst með æðruleysi og jákvæðni í umferðinni, elskum nágrannann eins og við elskum okkur sjálf. Ég vil þakka þeim sem hafa gefið sér tíma til að lesa þessa stuttu pistla síðustu ár og vona að þeir hafi komið einhverjum að gagni. Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Desember með öllu sínu „stressi” Njarðarnesi 1 sími 460 4350 Hjólbarðaþjónusta - Smurþjónusta - Þrif á bílum - vönduð handverkfæri og fl. Úrval hjólbarða á betra verði Fólksbíla-, traktora-, vinnuvéla-, vagna-, jeppa,- og vörubíladekk í úrvali. Smurþjónusta (Jason ehf.) 20% afsláttur af öllum dekkjum Ármann sími 896 8462 og Tryggvi 896 412 Jeppadekk 35x12,5x15 Double Star vörbíladekk Double Star Vinnu- og dráttarvéladekk ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson liklegur@internet.is HALLMÆLA SMÁ BLUNDUR SULL LASLEIKI BOX AFSPURN FLAN ABASÍSKUR L K A L Í S K U R KTÁGARÍLÁT A R F A DREPA NIÐUR SAGGI L A M A ASAMTÖK S Í P R E S T S T A G GEGNAÁGÆTIS A N S A OFTAR KIPRA SIGTI FÆDDI S Í A ALDURHARMUR R E K LYKTSKÓFLA I L M FRÁTRÉ SSTAGLJÁRNA KLERKS SPAUG S P Ó K A AÐ LOKUMSPIL S Í Ð I R SÁLDA SPIL ELABBA K Í L Ó MANGORTAR K O N A ASKURTUNGUMÁL E S K IMÆLI-EINING Æ R TEMURGÖLTUR A G A R TITILLINNIHALD L E K T O RÓÐ L A G AFKVÆMIANDVARP U N G I KROPPSPILLA N A R T STÍFAHÁTTUR B KAFMÆÐISÓT A S M I TANGISAMKVÆMI N E S TÍMABILSHÓFDÝR Á R S R Ö L T A MJAKA H N I K A ÓLÆTIBLEKKING A TLALLA O S T U R HRÆÐASTPOT Ó T T A S T RÓMVERSK TALA OMJÓLKUR-AFURÐ S A K U I K N A HÆRRA S O T F KRYDD A K R A NÁKOMIÐ N N I Á L I L ÐBIRTA VAXA 74 Lausn á krossgátu í síðasta blaði Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is HESTAKERRUR - GRIPAVAGNAR VÍKURVAGNAR EHF. STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI HESTAKERRA HB 610 - FYRIR 5-6 HESTA VERÐ 2.190.000 með vsk. GRIPAFLUTNINGAKERRA TA 510 - FYRIR 4-5 HESTA VERÐ - 1.570.000 með vsk. TA 510 – FYRIR 4-5 HESTA MEÐ MILLIGÓLFI VERÐ – 1.850.000 með vsk. TA 5 – FYRIR 2-3 HESTA VERÐ – 1.200.000 með vsk KROSSGÁTA Bændablaðsins Glerárgata 34b v/ Hvannavelli · 600 Akureyri Sími: 461 1092 · E-mail: asco@asco.is ÁSCO Vinsamlega hafið samband við Björgvin Guðjónsson, búfræðing og löggiltan fasteignasala í síma 510-3500 og 615-1020 eða á netfangið bjorgvin@eignatorg.is Skipholt 50b, 105 Reykjavík Vegna aukinnar eftirspurnar óskum við eftir bújörðum á söluskrá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Bændablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.