Bændablaðið - 14.12.2017, Side 87

Bændablaðið - 14.12.2017, Side 87
87Bændablaðið | Fimmtudagur 14. desember 2017 Varahlutir og viðgerðarþjónusta fyrir JCB traktorsgröfur S: 5272600 - www.velavit.is Varahlutir - Viðgerðir Vélavit Sala Þjónusta            Rafstöð til sölu 7,5 kw SDMO dísilrafstöð, eins fasa, með rafstarti og 1.140 stunda notkun. Verð 290 þúsund. Upplýsingar í síma 893-7967 Baldur. Lausnir á barnagátum Bændablaðsins Gáta 1: Bára, álas, Rafn og asni. Gáta 2: Raðaðu öllum fimmunum í kross og láttu hornið á hverri þeirra leggjast yfir hornið á þeirri næstu. Þá hylur hvert spil eitt merki á því næsta. Gáta 3: Valur. Sanddreifarar fyrir traktora Nokkrar stærðir í boði, 1–2,3 m breiðir Verð frá: 340.000 kr. + vsk. Snjótönn, 3000 HD 3 m, með Euro festingu Verð: 290.000 kr. + vsk. Snjótönn fyrir lyftara 2,5 m breið. Verð: 165.000 kr. + vsk. Salt- og sanddreifari Pronar, EPT15 1,5 m³, rafstýrður, 12V Verð: 1.190.000 kr. + vsk. Fjölplógur Pronar, PUV 3300M, 3,3 m Verð: 890.000 kr. + vsk. Aflvélar ehf., Vesturhraun 3, 210 Garðabær, S: 480-0000 www.aflvelar.is sala@aflvelar.is RÓBÓTAR TIL SÖLU Til sölu tvö stykki Lely A3 róbótar, árg. nóvember 2007. Eru í notkun og afhending eftir 2 –3 mánuði. Hafa ekki verið á þjónustusamningi frá hruni. Verðhugmynd 10 milljónir eða tilboð. Upplýsingar í síma 894-3367 TIL LEIGU Hólaskjól - Hálendismiðstöð við jaðar Vatnajökulsþjóðgarðs Húsakosturinn samanstendur af 8 byggingum sem geta hýst allt að 70 manns í einu auk vinsæls tjaldsvæðis með snyrtiaðstöðu fyrir fjölda gesta. Staðurinn er einnig áningarstaður hestamanna og þar er hestagerði og önnur aðstaða til að taka á móti hrossum. Hólaskjól er skilgreint sem hálendismiðstöð í skipulagi Skaftárhrepps og annarra sveitarfélaga sem liggja að lagður í Hólaskjól og öll húsin rafvædd. Húsin og tjaldstæðið ásamt rekstrinum eru til leigu og verða leigð til allt að 7 ára í senn eða eftir samkomulagi. Þeir sem áhuga hafa sendi inn nöfn og símanúmer í póstfangið: sig.olafs@gmail.com Veiðifélag Skaftártungumanna. Óskum lesendum okkar og auglýsendum til sjávar og sveita gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári Þökkum frábær samskipti á árinu 2017

x

Bændablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.