Bændablaðið - 06.04.2017, Page 35
35Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017
Þinn ávinningur
Fylgstu með bændum á Facebook, á bondi.is og bbl.is
Fyrir okkur öll
Við erum öll í
sömu sveit
Ágæti bóndi
Í síðasta mánuði sendu Bændasamtökin greiðsluseðla til bænda vegna félagsgjalda þessa árs.
Það er mikilvægt að sem flestir kjósi að vera félagsmenn í samtökunum. Rödd okkar verður
sterkari ef allir taka þá Viðtökurnar hafa verið góðar og starfsmenn samtakanna hafa fundið fyrir miklum velvilja og
samstöðu á meðal bænda. Nú þegar hefur stór hluti stéarinnar ákveðið að leggja si af mörkum
til að samtök bænda geti staðið vörð um hagsmuni sinna félagsmanna og íslensks landbúnaðar.
Aðild að Bændasamtökunum færir þér margvíslegan ábata. Um síðustu mánaðamót tók gildi ný
verðskrá hjá BÍ þar sem félagsmenn njóta betri kjara en þeir sem standa fyrir utan samtökin.
Sem dæmi fá félagsmenn 30% afslá af árgjöldum forritanna dkBúbót, Jörð, Huppu
og Fjárvís.
Um leið og við þökkum þeim sem hafa grei félagsgjöldin minnum við hina vinsamlega á greiðslu-
seðilinn sem sendur var til bænda í mars og er að finna í heimabankanum. Aðrir sem vilja skrá sig í
samtökin eru hvair til að hafa samband.
Þín aðild tryggir öflug Bændasamtök. Við erum öll í sömu sveit!
Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ
• Bændasamtökin vinna að
hagsmunum allra bænda og
eru málsvari stéarinnar
• Þú ert þátakandi í samtökum
bænda og getur ha áhrif á
félagsstarfið
• Þín aðild eflir kynningar- og
ímyndarmál landbúnaðarins
• Þú nýtur ráðgjafar um réindi
og um málefni sem snerta
bændur
• BÍ koma fram fyrir þína hönd
gagnvart ríkisvaldinu og gera
samninga fyrir bændur
• Þú nýtur 30% afsláar
af vissum forritum BÍ
• Aðild tryggir þér sérkjör
á gistingu á Hótel Sögu
• Þú getur leigt orlofsíbúð
á höfuðborgarsvæðinu og
orlofshús á Hólum í Hjaltadal
• Sem félagsmaður getur
þú só um stuðning í
starfsmenntasjóð
• Samtakamáur heildarinnar
er mikill og verður meiri eir
því sem fleiri taka þá
Ert þú með spurningar vegna félagsgjaldanna?
Fulltrúar í þjónustuveri BÍ svara fyrirspurnum
í síma 563–0300 á skrifstofutíma. Hægt er að senda
skilaboð í gegnum Bændatorgið og á netfangið
bondi@bondi.is.
Nánari upplýsingar um aðild og ölbreya
starfsemi Bændasamtakanna er að finna
á vefnum bondi.is
Bændasamtök Íslands eru heildarsamtök íslenskra
bænda. Þau eru málsvari bænda og vinna að
framförum og hagsæld í landbúnaði.
Aðild að samtökunum geta á einstaklingar
og félög einstaklinga og lögaðila sem standa að
búrekstri. Aukaaðild er möguleg fyrir einstaklinga
sem styðja við markmið samtakanna.