Bændablaðið - 06.04.2017, Síða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 6. apríl 2017
Fyrir nokkru las ég í einhverjum
miðli að minna væri um
„brotaholur“ í malbiki í
Reykjavík eftir veturinn miðað
við undanfarna vetur.
Síðustu þrjá vetur hafa komið
stórar holur í malbikið í Reykjavík
á tímabilinu frá febrúar og fram í
maí. Nú í ár eru holurnar ekki færri,
en sökum góðrar tíðar í vetur eru
holurnar ekki eins stórar og undan-
farna vetur. Þessar stóru holur
eyðilögðu ófá dekkin og felgurnar á
smærri bílum og þá aðallega á bílum
sem eru með dekk, sem stundum eru
kölluð „lakkrísreimar“ af þeim sem
ekki eru hrifnir af þessari tískubylgju
að vera á stórum felgum með breið
dekk sem varla eru með hærri prófíl
en reiðhjóladekk. Álfelgur sem eru
undir flestum nýjum bílum brotna oft
við höggið sem kemur á þær við að
keyra ofan í svona holur, en stálfelg-
ur er í mjög mörgum tilfellum hægt
að laga.
Holurnar ekkert færri en
undanfarin ár
Sem atvinnubílstjóri fer ég víða
um bæinn og fannst mér fréttin um
færri holur í Reykjavík frekar skrít-
in því að mér finnst holurnar vera
mun fleiri en undanfarin vor. Hins
vegar eru flestar holurnar smærri og
minna af stórum djúpum og slæmum
holum.
Undanfarinn mánuð hef ég séð
örfáar verulega varasamar holur,
en nánast um leið og holurnar urðu
varasamar var kominn vinnuflokk-
ur til að fylla í holurnar varanlegu
efni, eitthvað sem ekki var síðustu
þrjá vetur bíleigendum til mikill-
ar gremju. Það sem verra er að út
á þjóðvegunum er komið mikið af
holum sem eru orðnar verulega vara-
samar vegna þess að hraðinn þar er
miklu meiri og samfara meiri hraða
er hættan á slysum meiri ef maður
missir stjórn á ökutæki við að keyra
yfir skemmdir í malbikinu.
Hélt að bílstjóri í Húnavatnssýslu
væri svartfullur
Vegurinn frá Reykjavík og upp að
Litlu kaffistofu er verulega illa far-
inn, en á þessum kafla eru miklir
malarflutningar vörubíla farnir að
setja mikil skörð og lægðir í veg-
inn. Afgerandi verstur er fyrsti kafli
þessa vegar frá Rauðavatni og upp
að Lögbergsbrekku. Þar er vegurinn
bara einfaldur og álagið allt of mikið.
Ég ek þennan vegkafla reglulega og
sé alltaf nýja holu í hvert sinn sem
ég fer þar um.
Fyrir skömmu fór ég veginn á
milli Reykjavíkur og Akureyrar og
á leiðinni til baka á stuttum kafla
rétt sunnan við Blönduós tók ég eftir
undarlegu aksturslagi bílsins sem var
fyrir framan mig. Þessi bíll virtist
vera frekar óstöðugur á veginum,
fór sikk, sakk á milli vegkantanna
í löngum sveigum, það hefði mátt
halda að bílstjórinn væri svartfullur
undir stýri. Ég var fljótur að átta mig
á að bílstjórinn var allsgáður. Hann
var bara að sveigja frá holunum sem
voru í veginum. Var ég fljótur að
taka upp aksturslag hans eftir að
hafa lamið bílnum í nokkrar holur í
malbikinu. Mér til mikillar gremju
beygði bíllinn heim að sveitabæ
í Víðidal. Varð ég þá að treysta á
mína eigin sjón í holusviginu eftir
að heimamaðurinn, sem greinilega
þekkti hverja holu á veginum þarna,
var farinn af vettvangi. Kannski er
þarna komið atvinnutækifæri fyrir
hugaða ökumenn að lóðsa bílalestir
um krákustíga á milli hola á þjóð-
vegum landsins.
Dapurt ástand vega og viðhald
Bændablaðið
Smáauglýsingar 56-30-300
KROSSGÁTA Bændablaðsins
Lausn á krossgátu í síðasta blaði
ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI
Hjörtur L. Jónsson
liklegur@internet.is
Til sölu sprautuklefi og önnur tæki til bílamálunar og
réttingar, eða sprautulökkunar.
M.a. Garmat sprautuklefi og Celette réttinga bekkur,
hraðbekkur.
Möguleiki er að leigja húsnæðið þar sem tækin eru til
áframhaldandi verkstæðisreksturs.
Nánari upplýsingar í símum 892 8678 og 897 8505.
TIL SÖLU TÆKI TIL BÍLAMÁLUNAR
HÆTTA LOK ÁKAFI RJÚKA RÖKKUR AFSPURN SÖNGLA
KPRESTA-STÉTT L E R K D Ó M U R
LSJÓNGLER I N S A HEIÐURFÆRNI S Ó M A
UMEIN N D P L A S T U
N I P P I ÓVILDSÆLLÍFI K A L
ÁSTUNDUN
RÓTA
HLJÓM S K A R A
SAFNA
SAMAN
EKKI S M A L A
Í RÖÐTÍMA-MÆLIR
KVÖNDULLSNÍKJUR
GERVIEFNI
NÚÐLUR
T R Ó N A FORM
SÆTI
ÞURFA-
LINGUR S E T U FÍFLAST DREIFA SAMTÖKGNÆFA YFIR
R Æ M A
AND-
SPÆNIS
BLANDAR M Ó T I
HNUSA
TALA N A S ALENGJA
J K ÁVÖXTURHINDRA P L Ó M A SNUÐSLEIKJA T Ú T T AÍ RÖÐ
Á T T MAKAGLJÁI A T A SEINNATIGNASTI S Í Ð A R HEGNISTEFNA
S
SKURÐ-
BRÚN
ÁVINNA E G G BLÍÐUHÓT G Æ L U
ÁVERKI
NABBI S Á R
T A F L A SVELGURRÉNUN I Ð A STRÍÐNI A T BÓK-STAFUR ESKRÁ
O F J A R L SPARSÖMTVEIR EINS S P Ö R HVORTFRÁ E FOFMENNI
F
N
L
A
A
LÉT
N
S
TALA
E
Á
T
T
T
T
I
A
DRYKKUR
STAGL
K
T
A
A
F
F
F
S
I
GAN
ÁTT
57
STARFA FÓRNAR-GJÖF STAGL BÆN VARKÁRNI SPIL
JÖRP
HRYSSA
STAMPUR
AFTUR-
KALLA
UNDIREINS
GUFU-
HREINSA
HEY-
SKAPAR-
AMBOÐ
KERALD
KAPPSEMI
ÁGÆTIS
HNETA
RÓMVERSK
TALA
PRUFA
Í RÖÐ
KVK NAFN
TVEIR
EINSGLÆÐA
AMLÓÐI
HARLA
ÖÐLUÐUST
TEGUND
FUGLA
BERJA
ÁHRIFA-
VALD
TALA
GEGNSÆR FÍFLASTBLAKA
HREINSI-
EFNI
ÓSKIPTU
LOFT-
TEGUND
FOR
TIGNA
LALLA
AFSTYRMI
SNÍKILL
NÖLDRA
ÁTT
RÉNUN
MJAKA
SKJÓÐA
MÝKJA
FLÁRÆÐIKÆTTIST
MAS
JAFNT
BOR
TÓNLIST
ÍLÁT
VÖRU-
MERKI
GÖMUL
SPRIKL
ÞJÓFNAÐUR
SNAP
SAUÐA-
GARNIR
MÖKKUR
ORÐFÆRI
SAMTÖK
TVEIRMÁLM-HÚÐA
TROSNA
SKIKI FLATFÓTUR
HORFT
MEIN
Í RÖÐ
58
Ónýt felga og marið dekk eftir viðureign við brotholu í illa skemmdu malbiki.
Sími: 517-8240 - Súðarvogur 20 - www.eyjalind.is
Vertu vinur okkar á Facebook
Gúmmíbelti
- Fyrir smágröfur